Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 40

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 40
DÝRMÆTUR MANNAUÐUR FRÁ VIRK JAKOBÍNA HÓLMFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR FREYJA RÚNARSDÓTTIR SIGRÚN BJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Í AÐALINNGANGI HRAFNISTU Í LAUGARÁSI, ÞVÍ GLÆSILEGA HÚSI, BÍÐUR FREYJA RÚNARSDÓTTIR MANNAUÐSRÁÐGJAFI ÞESSA UMSVIFAMIKLA FYRIRTÆKIS FYRIR ELDRI BORGARA. Við göngum niður á fyrstu hæð og hittum þar fyrir Sigrúnu Björgu Guðmundsdóttur verkefnastjóra á mannauðssviði. Þegar við erum sestar niður til að spjalla geta þær þess sérstaklega að þær sjálfar og Jakobína Hólmfríður Árnadóttir mannauðsstjóri séu mjög ánægðar með samstarfið við VIRK. „Við erum stolt af því hér að Hrafnista fékk í ár viðurkenningu sem VIRKT fyrirtæki. Við fengum tilnefningu í fyrra og ætlum að gera okkar besta til að vera einnig á listanum á næsta ári,“ segja þær Freyja og Sigrún. Þær segjast ráðleggja fyrirtækjum sem ekki hafa prófað samstarf við VIRK að „láta vaða“. Vega og meta þegar starfskraft vantar hvort starfið gæti mögulega hentað 40 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.