Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 22

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 22
ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2022-2023 Könnun Gallup á þjónustu VIRK 2022-2023 Þjónustukönnun VIRK var með óvenjulegu sniði þetta misserið. Samkvæmt venju sér VIRK um að senda rafræna þjónustu- könnun til einstaklinga sem lokið hafa þjónustu tiltölulega stuttu eftir að þjónustu lýkur. Í þetta sinn réði VIRK Gallup til að framkvæma könnunina, líkt og gert var síðast árið 2017. Þjónustukönnunin var lögð fyrir 3.034 þjónustuþega VIRK sem luku þjónustu á tímabilinu janúar 2022 til nóvember 2023 og bárust 1.240 svör (41% svarhlutfall).  Spurningum könnunarinnar má skipta í nokkra efnisflokka. Spurt var um biðtíma, upplýsingagjöf, frammistöðu ráðgjafa og líðan þátttakenda við upphaf og lok starfsendurhæfingar. Beðið eftir þjónustu Ríflega tveir af hverjum þremur töldu bið- tímann, frá því beiðni þeirra um þjónustu var samþykkt og þar til þjónusta VIRK hófst, hæfilegan á meðan 25% töldu hann nokkuð langan og 6% alltof langan (mynd 1).  Meirihluti þátttakenda voru jafnframt ánægð(ir) með upplýsingagjöf frá VIRK á biðtímanum, um 74% (sjá mynd 2). Jafnframt taldi meirihluti aðspurðra (76%) að VIRK stæði sig vel í að kynna starfsemi sína (sjá mynd 3). Mikil ánægja með þjónustuna Á mynd 4 má sjá að mikill meirihluti að- spurðra eru frekar eða mjög ánægð með þjónustuna árin 2022/2023 og mælist ánægjan lítið eitt hærri nú en í síðustu Gallupmælingu árið 2017.  Hvorki er að sjá mikinn mun á ánægju eftir kyni (88% kvenna voru ánægðar með þjónustu VIRK borið saman við um 86% karla) né búsetu (sjá myndir 5 og 7) en öðru máli gegnir um aldur. Á mynd 6 kemur fram að hlutfallslega eru fleiri ánægðir með þjónustu VIRK í eldri aldurshópum en þeim yngri, 93% í elsta hópnum og 78% í yngsta. Hversu vel eða illa telur þú að VIRK standi sig í að kynna starfsemi sína? 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% IllaHvorki né Vel Óánægð(ur)Hvorki né Ánægð(ur) Mynd 3 76% 19% 5% Fannst þér biðtíminn eftir að komast í þjónustu VIRK hæfilegur eða langur? Hæfilegur Nokkuð langur Allt of langur 25% 69% 6% 100% 80% 60% 40% 20% 0% Mynd 1 Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) varst þú með upplýsingagjöf frá VIRK á biðtímanum? Mynd 2 74% 18% 8% Ánægð(ur) Hvorki né Óánægð(ur) Á heildina litið hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með þjónustu VIRK? Samanburður kannana á tveimur tímapunktum, árin 2017 og 2022-2023 Mynd 4 100% 80% 60% 40% 20% 0% 83% 9% 8% 86% 7% 7% 2022/2023 2017 22 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.