Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 6

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 6
VIGDÍS JÓNSDÓTTIR forstjóri VIRK GERUM BETUR SAMAN Um síðustu áramót höfðu ríflega 22 þúsund einstaklingar komið í þjónustu VIRK. Nokkur fjöldi einstaklinga þarf að koma oftar en einu sinni í starfsendurhæfingu og því eru starfsendurhæfingarferlarnir fleiri en sem nemur þessum fjölda, eða um 26 þúsund talsins. Um 17 þúsund einstaklingar hafa lokið þjónustu hjá VIRK og af þeim hafa ríflega 13 þúsund einstaklingar náð þeim árangri að vera virkir á vinnumarkaði annað hvort að hluta til eða öllu leyti. Það er því ljóst að VIRK hefur haft góð og jákvæð áhrif á íslenskt samfélag enda kom það fram í könnun sem Maskína gerði fyrir VIRK á árinu 2022 að 81% svarenda töldu VIRK hafa mikla þýðingu fyrir íslenskt samfélag og um 6 af hverjum 10 einstaklingum þekkti einhvern sér nákominn sem hafði verið í þjónustu VIRK. VIRK ER NÚNA AÐ HEFJA SITT SEXTÁNDA STARFSÁR EN VIRK VAR STOFNAÐ AF AÐILUM VINNUMARKAÐARINS Í KJARASAMNINGUM Á ÁRINU 2008. ÉG HEF VERIÐ SVO LÁNSÖM AÐ FÁ ÞAÐ VERKEFNI AÐ BYGGJA UPP ÞESSA STOFNUN OG STJÓRNA HENNI FRÁ UPPHAFI OG FYRIR ÞAÐ ER ÉG MJÖG ÞAKKLÁT. UM ER AÐ RÆÐA MIKLA OG FLÓKNA UPPBYGGINGU Á ÞJÓNUSTU SEM ER AFAR NAUÐSYNLEG Í NÚTÍMA VELFERÐARSAMFÉLAGI. 6 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.