Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 66

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 66
ICF FLOKKUNARKERFIÐ Í STARFSENDURHÆFINGARFERLI VIRK Notkun þess til upplýsingaöflunar, færnimats, markmiðssetningar, úrræðakaupa og sem mælitæki á árangri í starfsendurhæfingu JÓNÍNA WAAGFJÖRÐ sviðsstjóri hjá VIRK FRÁ ÞVÍ AÐ VIRK HÓF STARFSEMI SÍNA HEFUR ICF FLOKKUNARKERFIÐ (INTERNATIONAL CLASSIFICATION OF FUNCTIONING, DISABILITY AND HEALTH) OG HUGMYNDAFRÆÐI ÞESS VERIÐ NÝTT Í MATSFERLI STARFSENDURHÆFINGAR. ICF flokkunarkerfið sem byggir á líf-, sál- og félagslegri hugmyndafræði var gefið út af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) ár- ið 20011. Þegar ICF flokkunarkerfið er notað þá er horft á einstaklinginn út frá færni hans og þátttöku í samfélaginu en ekki einungis út frá þeim sjúkdómum og skerðingum/fötlun sem hann býr við. Sjúkdómsgreiningar skilgreina orsök vandans og geta gefið einhverja mynd af því hverjar raunhæfar horfur eru á árangri í starfsendurhæfingu. Í starfsendurhæfingu er hins vegar unnið með færniskerðingar ein- staklingsins og þau áhrif sem þær geta haft á árangursríka þátttöku á vinnumarkaði. ICF flokkunarkerfið gefur tækifæri á samræmdu og alþjóðlega stöðluðu skráningakerfi sem lýsir heilsu og heilsutengdu ástandi þar sem horft er heildrænt á einstaklinginn út frá samspili ólíkra þátta. Í starfsendurhæfingarferlinu er síðan markvisst reynt að vinna með þessar færniskerðingar og draga úr áhrifum þeirra á getu til þátttöku á vinnumarkaði. Mynd 1 sýnir ICF módelið sem sýnir samspil ólíkra þátta og áhrif þeirra á hvorn annan. 66 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.