Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 47

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 47
 VIRK Upplýsingar um einstaklinga sem voru í starfsendurhæfingu hjá VIRK en var vísað til IPS-atvinnulífstengils og luku þjónustu hjá VIRK á árunum 2021–2023 Meðallengd í þjónustu hjá VIRK var 17 mánuðir 446 einstaklingar voru útskrifaðir frá VIRK á árunum 2021–2023 376 útskrifaðir í vinnu, nám eða atvinnuleit – 84% 323 útskrifuðust í vinnu og/eða nám – 72% 53 útskrifuðust í virka atvinnuleit – 12% 70 útskrifuðust í enga virkni – 16% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Staða einstaklinga við útskrift úr starfsendurhæfingu hjá VIRK á árunum 2021-2023 sem höfðu fengið aðstoð IPS-atvinnulífstengils í ferlinu Vinna/Nám Atvinnuleit Engin virkni 72% 12% 16% Mynd 3 Samstarf á Íslandi Það er mikið fagnaðarefni að IPS hug- myndafræðin hefur náð að dreifa úr sér hér á landi undanfarin ár. Það er til vitnis að um sé að ræða aðferð sem skilar árangri. Stofnað hefur verið til samstarfs milli þeirra sem starfa eftir IPS hugmyndafræðinni á Íslandi og í dag eru það fjórar stofnanir sem standa að þessu samstarfi. Það eru VIRK, Vinnumálastofnun, Landspítalinn og Virknihús hjá Reykjavíkurborg. Samstarfið stuðlar meðal annars að faglegri uppbyggingu IPS á Íslandi með tilliti til gæðaúttekta, tölulegra samantekta og rannsókna. Einnig er verið að vinna að sameiginlegri umsókn Íslands inn í samtökin ,,International IPS learning community“ sem væri spennandi skref í endurhæfingarstöðva hérlendis á fjar- námskeiði um IPS hugmyndafræðina. Með framtakinu vonast VIRK eftir því að innan skamms verði IPS atvinnutenging í boði fyrir einstaklinga vítt og breitt um landið og þannig sé hægt að taka mikilvæg skref í að efla starfsendurhæfingu á Íslandi enn frekar. Heimildir 1. Modini M, Tan L, Brinchmann B, et al. Supported employment for people with severe mental illness: systematic review and meta-analysis of the international evidence. Br J Psychiatry 2016; 209: 14–22. 2. Bond GR, Drake RE, Pogue JA. Expanding Individual Placement and Support to Populations With Conditions and Disorders Other Than Serious Mental Illness. Psychiatric services. 2019;70(6): 488-498. 3. Burns T. IPS-LITE. Árangursrík leið inn á vinnumarkaðinn fyrir einstaklinga með geðræn vandmál. Ársrit VIRK. 2017; 48-51. 4. Drake RE and Wallach MA (2020) Employment is a critical mental health intervention. Epidemiology and Psychiatric Sciences 29, e178, 1–3 5. Frederick DE and VanderWeele TJ (2019) Supported employment: meta-analysis and review of randomized controlled trials of individual placement and support. PLoS ONE. 2019;14;e0212208 6. Knapp M, Patel A, Curran C, et al. Supported employment: cost-effectiveness across six European sites. World Psychiatry 2013;12, 60–68 7. Gunnhildur Kristjánsdóttir, Sigurlaug Lilja Jónasdóttir og Svandís Nína Jónsdóttir. Ungt fólk í starfsendurhæfingu. Ársrit VIRK. 2020;34-39. 8. Sveinsdottir V, Lie SA, Bond GR, et al. Individual placement and support for young adults at risk of early work disability (the SEED trial). A randomized controlled trial. Scand J Work Environ Health. 2020;46(1): 50-59. átt að áframhaldandi faglegri þróun IPS starfs hér á landi. Hjá samtökunum má sækja handleiðslu, fræðslu og stuðning við innleiðingu nýrra IPS verkefna í framtíðinni. IPS þekkingarsetur Undanfarin ár hefur IPS þekkingarsetur verið í þróun hjá VIRK með það að megin markmiði að geta betur stutt við starfsendurhæfingarstöðvar og aðrar stofnanir sem vilja vinna eftir IPS hug- myndafræðinni. Hjá þekkingarsetrinu stendur meðal annars til að bjóða upp á fræðslu og stuðning auk handleiðslu fyrir atvinnulífstengla í nýjum IPS verkefnum. Í þessu sambandi hefur VIRK nú þegar greitt fyrir þátttöku starfsfólks starfs- 47virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.