Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 47
VIRK
Upplýsingar um einstaklinga sem voru í starfsendurhæfingu hjá VIRK en var
vísað til IPS-atvinnulífstengils og luku þjónustu hjá VIRK á árunum 2021–2023
Meðallengd í þjónustu hjá VIRK var 17 mánuðir
446 einstaklingar voru útskrifaðir frá VIRK á árunum 2021–2023
376 útskrifaðir í vinnu, nám eða atvinnuleit – 84%
323 útskrifuðust í vinnu og/eða nám – 72%
53 útskrifuðust í virka atvinnuleit – 12%
70 útskrifuðust í enga virkni – 16%
80%
70%
60%
50%
40%
30%
20%
10%
0%
Staða einstaklinga við útskrift úr starfsendurhæfingu
hjá VIRK á árunum 2021-2023 sem höfðu fengið aðstoð
IPS-atvinnulífstengils í ferlinu
Vinna/Nám Atvinnuleit Engin virkni
72%
12%
16%
Mynd 3
Samstarf á Íslandi
Það er mikið fagnaðarefni að IPS hug-
myndafræðin hefur náð að dreifa úr sér
hér á landi undanfarin ár. Það er til vitnis að
um sé að ræða aðferð sem skilar árangri.
Stofnað hefur verið til samstarfs milli þeirra
sem starfa eftir IPS hugmyndafræðinni
á Íslandi og í dag eru það fjórar stofnanir
sem standa að þessu samstarfi. Það eru
VIRK, Vinnumálastofnun, Landspítalinn og
Virknihús hjá Reykjavíkurborg.
Samstarfið stuðlar meðal annars að
faglegri uppbyggingu IPS á Íslandi með
tilliti til gæðaúttekta, tölulegra samantekta
og rannsókna. Einnig er verið að vinna
að sameiginlegri umsókn Íslands inn í
samtökin ,,International IPS learning
community“ sem væri spennandi skref í
endurhæfingarstöðva hérlendis á fjar-
námskeiði um IPS hugmyndafræðina. Með
framtakinu vonast VIRK eftir því að innan
skamms verði IPS atvinnutenging í boði
fyrir einstaklinga vítt og breitt um landið
og þannig sé hægt að taka mikilvæg skref
í að efla starfsendurhæfingu á Íslandi enn
frekar.
Heimildir
1. Modini M, Tan L, Brinchmann B, et al.
Supported employment for people with
severe mental illness: systematic review
and meta-analysis of the international
evidence. Br J Psychiatry 2016; 209:
14–22.
2. Bond GR, Drake RE, Pogue JA. Expanding
Individual Placement and Support to
Populations With Conditions and Disorders
Other Than Serious Mental Illness.
Psychiatric services. 2019;70(6): 488-498.
3. Burns T. IPS-LITE. Árangursrík leið inn á
vinnumarkaðinn fyrir einstaklinga með
geðræn vandmál. Ársrit VIRK. 2017; 48-51.
4. Drake RE and Wallach MA (2020)
Employment is a critical mental health
intervention. Epidemiology and Psychiatric
Sciences 29, e178, 1–3
5. Frederick DE and VanderWeele TJ (2019)
Supported employment: meta-analysis
and review of randomized controlled trials
of individual placement and support. PLoS
ONE. 2019;14;e0212208
6. Knapp M, Patel A, Curran C, et al.
Supported employment: cost-effectiveness
across six European sites. World Psychiatry
2013;12, 60–68
7. Gunnhildur Kristjánsdóttir, Sigurlaug Lilja
Jónasdóttir og Svandís Nína Jónsdóttir.
Ungt fólk í starfsendurhæfingu. Ársrit VIRK.
2020;34-39.
8. Sveinsdottir V, Lie SA, Bond GR, et al.
Individual placement and support for young
adults at risk of early work disability (the
SEED trial). A randomized controlled trial.
Scand J Work Environ Health. 2020;46(1):
50-59.
átt að áframhaldandi faglegri þróun IPS
starfs hér á landi. Hjá samtökunum má
sækja handleiðslu, fræðslu og stuðning við
innleiðingu nýrra IPS verkefna í framtíðinni.
IPS þekkingarsetur
Undanfarin ár hefur IPS þekkingarsetur
verið í þróun hjá VIRK með það að
megin markmiði að geta betur stutt við
starfsendurhæfingarstöðvar og aðrar
stofnanir sem vilja vinna eftir IPS hug-
myndafræðinni. Hjá þekkingarsetrinu
stendur meðal annars til að bjóða upp á
fræðslu og stuðning auk handleiðslu fyrir
atvinnulífstengla í nýjum IPS verkefnum.
Í þessu sambandi hefur VIRK nú þegar
greitt fyrir þátttöku starfsfólks starfs-
47virk.is