Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 34

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 34
ÚRRÆÐI Í ATVINNUTENGDRI STARFSENDURHÆFINGU Úrræði í starfsendurhæfingu hjá VIRK byggja ávallt á einstaklingsmiðaðri þjónustu við hvern og einn þjónustuþega og skulu þau byggja á fagmennsku og gagnreyndum aðferðum sem líkur eru á að skili árangri. Þess er gætt við val á úrræðum að tryggja fjölbreytni í takti við þarfir einstaklinga í þjónustu hverju sinni. Þróun útgjalda vegna aðkeyptrar þjónustu frá samstarfsaðilum Kaup á úrræðum jukust lítillega milli ára og námu þau 1.778 milljónum króna eins og sjá má á mynd 1. Myndin sýnir þróun útgjalda vegna aðkeyptrar þjónustu á föstu verðlagi. Í árslok 2023 voru rúmlega 500 þjónustuaðilar með virkar pantanir í upplýsingakerfi VIRK sem er svipaður fjöldi og árið á undan. Á árinu voru gerðar tæplega 24 þúsund pantanir á úrræðum í upplýsingakerfi VIRK í samanburði við rúmar 21 þúsund pantanir árið á undan. Pöntunum fjölgar í takt við fjölda einstaklinga í þjónustu. ÁSTA SÖLVADÓTTIR sviðsstjóri úrræða, forvarna – verkefnastofu hjá VIRK YTRI ÞJÓNUSTUAÐILAR Í STARFSENDURHÆFINGU GEGNA VEIGAMIKLU HLUT- VERKI Í ÞJÓNUSTU VIRK STARFSENDURHÆFINGAR- SJÓÐS OG SEGJA MÁ AÐ GOTT SAMSTARF VIÐ FAGAÐILA UM ALLT LAND LEGGI HORNSTEIN AÐ ÁRANGURSRÍKRI STARFSENDURHÆFINGU. 34 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.