Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 54

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 54
Samhliða þjálfun á bættri hreyfistjórn og staðbundnu úthaldi er lögð áhersla á fræðslu um orsakir verkja og hvaða áhrif þeir geta haft, auk kennslu í líkamsbeitingu og aukna trú einstaklings á líkamlegri getu. Sú fræðsla og kennsla fer gjarnan fram í svokölluðum bak- eða stoðkerfisskólum. Síðan þegar einstaklingur hefur bætt hreyfistjórn, úthald og líkamsbeitingu er hann tilbúnari í almenna hreyfingu auk ýmissa hreyfinga sem eru hluti af atvinnu hans eða geta aukið færni hans enn frekar til starfa. Fyrir marga sem hafa misst starfsgetu vegna sjúkdóma eða sjúkdómseinkenna er mikilvægt að fá leiðsögn sjúkraþjálfara um stignun í hreyfingu, þ.e. aðstoð við að finna álagsmörk sín á hverjum tíma, stilla álagi í hóf en samt að reyna að bæta sig. Sumum hættir til að fara yfir strikið og þá er gott að spegla tegund og magn hreyfingar með fagaðila. Lokamarkmiðið með reglubundinni hreyfingu í starfsendurhæfingu er alltaf að einstaklingar verði eins sjálfstæðir og mögulegt er í viðeigandi hreyfingu og haldi síðan áfram að sinna henni eftir að starfsendurhæfingu lýkur. Þannig geta þeir haldið áfram að viðhalda og jafnvel bæta jafnt andlega sem líkamlega líðan, hreyfifærni og vinnufærni. Hreyfing er allra meina bót ... Miðað við þá þekkingu sem er fyrir hendi í dag og hefur verið rakin stuttlega hér að framan er ljóst að hreyfing er sífellt meira að sanna gildi sitt sem meðferð og forvörn við sjúkdómum og heilsufarsvanda. Því má álykta að hreyfing sé í raun allra meina bót. Að minnsta kosti í þeim skilningi að hún getur bætt lífsgæði og vinnufærni þó svo að hún lækni ekki allt. Þess vegna spilar hreyfing líka stóran þátt í að draga úr kostnaði í heilbrigðs- og velferðarkerfinu. Ekki má þó gleyma svefni og hvíld sem eru grunnþættir góðrar heilsu. Allt er best í hófi. Heimildir 1. World Health Organization. WHO guidelines on physical activity and sedentary behavior. WHO guideline Birt 25. nóvember 2020: https://www.who.int/publications/i/ item/9789240015128 2. Embætti landlæknis. Ellefu milljarðar til lýðheilsumála í Evrópu og 800 milljónir til Íslands. Birt 21. febrúar 2024: https:// island.is/s/landlaeknir/frett/ellefu-milljardar- til-lydheilsumala-i-evropu-og-800-milljonir- til-islands. 3. World Health Organization. Global action plan on physical activity 2018-2030: More active people for healthier world. Birt 1. júní Í starfsendur- hæfingu er leitast við að hvetja einstakling til reglubundinnar hreyfingar með þeim stuðningi sem hver og einn þarfnast. 2018: 9789241514187-eng.pdf (who.int) 4. Pruthi S, ed. Healthy Lifestyle: Stress management. Mayo Clinic. Birt 3. ágúst 2022. https://www.mayoclinic.org/healthy- lifestyle/stress-management/in-depth/ exercise-and-stress/art-20044469 5. Landlæknisembættið. Hreyfing - ráðleggingar embættis landlæknis (e.d.) Sótt 28. febrúar af: https://island.is/ hreyfing-radleggingar-landlaeknis 6. Boere, K., Lloyd, K., Binsted, G. et al. Exercising is good for the brain but exercising outside is potentially better. Sci Rep 13, 1140. Birt 20. janúar 2023. https:// doi.org/10.1038/s41598-022-26093-2 7. Ólafsdóttir, G, Cloke, P, Epel, E, et. al. Ágrip: Regluleg hreyfing í borgarnáttúru skilar heilsusamlegri útkomu en sama hreyfing í manngerðu umhverfi. 14. vísindadagur á Reykjalundi, 2017:7. https://www. reykjalundur.is/library/Skr%C3%A1r/ V%C3%ADsindi/V%C3%ADsindadagur/ VD_2017_%C3%A1grip.pdf?fbclid=IwA R2nWzIb0aBHj9_8XclVhSZ_fu5FZ9h3- aF7BhyzumLdBFjcsWw8glmXngA 8. Heilsuvera. Hreyfiseðill. Birt 3. desember 2023: https://www.heilsuvera.is/ efnisflokkar/hreyfing/viltu-hreyfa-thig- meira/hreyfisedill/ 9. Harvard Health Publishing. Mind and mood: Exercise is an all-natural treatment to fight depression, viðtal við Michael Craig Miller. Birt 2. febrúar 2021. https:// www.health.harvard.edu/mind-and-mood/ exercise-is-an-all-natural-treatment-to- fight-depression 10. Meyer J, Schuch F B, Exercise for the Prevention and Treatment of Depression. Í Stubbs B, Rosenbaum S, eds. Exercise- based interventions for mental illness: Physical Activity as Part of Clinical Treatment. Elsevier Inc.; 2018:5-11. 11. Afshin, A, Forouzanfar M H, Reitsma, M P, et al. Health Effects of Overweight and Obesity in 195 Countries over 25 Years. Birt 6. júlí 2017. https://www.nejm.org/doi/ full/10.1056/NEJMoa1614362 12. Lieberman D. Excercise and Disease. Í Excercised: The Science of Physical Activity, Rest and Health. Penguin Random House; 2021:301-304. 54 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.