Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 59

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 59
 VIRK Kærar þakkir fyrir mig. Ég upplifði frábæra þjónustu og úrræðin sem ég hafði aðgang að höfðu mikil áhrif á mitt gengi í leik og starfi. Náði fullri starfsgetu á einu ári í VIRK.“ VIRK gaf mér tíma og tækifæri til að vinna í mínum vanda. Ég hefði ekki getað gert það upp á eigin spýtur í fullri vinnu með lítil börn. Hjá VIRK buðust mér ýmis konar úrræði sem ég vissi ekki einu sinni að væru í boði. Ég byrjaði í námi sem ég hafði ekki þorað að hefja og er núna í sérhæfðu starfi tengdu náminu mínu.“ Ég er á því að VIRK hafi bjargað geðheilsu minni eftir erfitt tímabil og miklar breytingar og þar með gert mér kleift að sinna þeirri vinnu sem ég er í með gleði.“ Þið eruð æði! Svakalega gott starf sem er unnið hjá VIRK. Mæli hiklaust með!“ Hjartans þakkir fyrir að vera til staðar fyrir mig. Ég hefði ekki getað þetta án ykkar. Kærleikskveðja!“ Var með frábæran ráðgjafa hjá VIRK sem benti mér á frábært fagfólk og námskeið sem aðstoðaði mig í mínum bata. Hefði ekki getað þetta án þeirra. Takk fyrir mig.“ Frábært starf. Áfram VIRK!“ Þjónustan sem ég naut hjá VIRK reyndist mér sem björgunarbátur þegar ég var í einum erfiðustu aðstæðum lífsins. Ég naut fræðslu og samskipta sem hjálpuðu mér að halda í vonina þar til ég byrjaði að sjá til lands.“ Takk fyrir mig, ómetanlegt starf sem þið vinnið.“ Lagði allar varnir niður eftir að ég sagði upp starfinu. Einbeitti mér að því að hætta að hugsa um neitt nema það sem mér var ráðlagt og notaði allar aðferðir sem mér voru sýndar til að róa hugsanir, komast í núvitund, ofl. Hefði ekki getað trúað því að ég kæmist út úr þessu ástandi og hefði ekki viljað missa af allri þessari fræðslu og aðstoð sem ég fékk. Finnst lygilegt hvað þetta var allt eins og sett upp fyrir mig til að ná bata. Allt sem ég hef lært er orðið að áhugamáli hjá mér og ég mun njóta þess í framtíðinni að stunda sjálfskoðun og bæta líf mitt. Kærar þakkir VIRK.“ Svör við spurningunni: Af hverju ánægja með þjónustu VIRK? UMMÆLI ÞJÓNUSTUÞEGA ÚR ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2023 59virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.