Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 30

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 30
MESTA FURÐA HVAÐ ÉG ER JÓHANN ÁSKELL GUNNARSSON „ÉG FÓR ILLA ÚT ÚR KÓVIDSMITI Í FYRSTU BYLGJU ÞEIRRAR KÓRÓNUVEIRU, ÉG HEF VERIÐ AÐ GLÍMA VIÐ EFTIRSTÖÐVARNAR SÍÐAN OG VIRK HEFUR REYNST MÉR AFAR VEL Í ÞEIRRI BARÁTTU,“ SEGIR JÓHANN ÁSKELL GUNNARSSON SEM BÚSETTUR ER Í BOLUNGARVÍK OG VINNUR ÞAR SEM SUNDLAUGARVÖRÐUR. Þann 23. mars 2020 helltust yfir mig slæm veikindi. Ég var heima fyrstu eina og hálfu vikuna en svo varð ég svo veikur að ég var fluttur með sjúkraflugi fyrst til Akureyrar og svo til Reykjavíkur. Veðrið var svo vont að það var ekki hægt lenda í Reykjavík fyrr en eftir tvo sólarhringa. Ég var svæfður á Ísafirði fyrir ferðalagið og settur í öndunarvél á Akureyri. Ég man ekkert eftir þessu, vissi ekki af mér, mundi bara eftir mér á Ísafirði og svo þegar ég var vaknaður á Landspítalanum í Reykjavík. Ég var í öndunarvél í átta og hálfan sólarhring. Ég var rosalega mikið veikur og á tímabili var mér varla hugað líf,“ segir Jóhann Áskell. „Fyrstu nóttina bjuggust aðstandendur mínir alveg eins við símhringingu þar sem tilkynnt yrði um lát mitt en það hafðist að halda mér á lífi. En tvísýnt var það, einkum fyrstu nóttina eftir að ég kom suður. Ég veit ekki hvar ég smitaðist, það var hópsmit fyrir vestan og ég hef smitast af einhverjum í þeim stóra hópi.“ Óvinnufær í tvö ár Hvað tók við eftir að þú varst kominn yfir það versta? „Ég var um fimm vikur, fyrst á spítalanum og síðan í tíu daga í endurhæfingu á Reykja- lundi. Þar var verið að hjálpa manni að komast á fætur aftur. Það gekk ágætlega en 30 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.