Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 4

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 4
LILJA K. SÆMUNDSDÓTTIR formaður stjórnar VIRK 2023-2024 MILDA HJARTAÐ Eitthvað þarf að segja VIRK fagnar sextán ára tímamótum á árinu. Það er víst svo hjá unglingum á þessum aldri að þá lýkur skólaskyldu og kostur gefst að hefja nám í framhaldsskóla og hefja ökunám sem flestir bíða eftir með mikilli eftirvæntingu og ef tækifæri gefst er gráupplagt að koma því þannig fyrir að taka æfingaakstur í eða úr skóla. Heimurinn opnast og margt breytist hjá ungu fólki á þessum tímamótum. Ungt fólk getur nú ráðið sínu trúfélagi og er orðið sjálfstæður þjónustuþegi í heilbrigðiskerfinu, er nú gjaldgengt til starfsendurhæfingu hjá VIRK og jú, skatt- kortið frá ríkisskattstjóra er komið og þeim er skylt að greiða skatt eins og aðrir full- orðnir einstaklingar. Flest ljúka skólaskyldu, nýr og spennandi tími er framundan sem og óvissa því engin veit með vissu hvað framtíðin ber í skauti. En það er nokkuð víst að það þarf oft að taka ákvarðanir, breyta áherslum til að finna sinn veg. Það má sjálfsagt segja að þetta séu ein stærstu tímamót í lífi einstaklings. Við förum stundum eftir hagnýtum ráðum, leiðbeiningum og fyrirmælum um hvað og hvernig best sé að gera hlutina. Hreyfum okkur, borðum, sofum og ef við förum eftir fyrirmælum þá gengur lífið áfallalaust fyrir sig. Nema hvað, lífið er ekki svo einfalt og fæst okkar förum við í gegnum það alveg áfallalaust. Sum okkar missa heilsuna tímabundið eða alveg. Það getur bara verið stundum pínu flókið, kannski að allt væri einfaldara ef það fylgdi okkur leiðbeiningarbæklingur þegar við fæðumst í þennan heim. Við fáum allskonar 4 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.