Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 65

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 65
 VIRK   Takk kærlega fyrir hjálpina, er svo þakklátur.“ Gerði mjög mikið fyrir mig að komast í VIRK. Frábær þjónusta í alla staði.“ Ég er mjög þakklát fyrir VIRK og þá aðstoð og þjónustu sem ég fékk þar. Ég sé ekki hvernig ég hefði átt að ná heilsu og komast aftur til vinnu án aðstoðar VIRK. Það frábæra við þessa vegferð mína hjá VIRK er að ég tók ákvörðun um að skipta um starf. Það sá ég engan veginn fyrir mér að gæti gerst því mér fannst ég svo léleg og engan veginn fær um að takast á við nýja hluti. Í dag er ég ótrúlega spennt fyrir nýju vinnunni minni og að takast á við hana. Takk fyrir mig!“ Ráðgjafinn minn var algjörlega frábær, faglegur og næmur og hjálpaði mér mikið. Námskeiðin töluðu vel saman og fagfólk meðvitað um stöðu fólks sem kemur í gegnum VIRK. Ég er ekki viss um að ég væri komin á vinnumarkaðinn án þeirrar aðstoðar sem ég naut frá ykkur. Takk!“ Göfugur málstaður og nauðsynlegt öryggisnet fyrir fólk. Ég lenti í áföllum eins og gerist stundum í lífinu en VIRK og stéttarfélagið mitt tóku á móti mér, hjálpuðu mér að ná mér aftur, og fyrir vikið kom ég sterkari og einbeittari en áður.“ Takk fyrir allt! Ég veit ekki hvar ég væri án VIRK og mun vera ævinlega þakklát allri þeirri hjálp sem ég fékk!“ Mjög þakklát fyrir að koma til ykkar þótt það væri ekki alveg hægt að vinna með minn sjúkdóm. Það sem ég fór í gerði mér gott. Takk fyrir mig.“ VIRK algjörlega bjargaði og umbreytti lífi mínu. Er óendanlega þakklát öllu því yndislega fólki sem ég hitti og sem hjálpaði mér í minni uppbyggingu.“ VIRK er ómissandi stofnun/ fyrirtæki. Ég verð VIRK ævinlega þakklát, það er ykkur að þakka að ég er í háskólanámi. Ekki nóg með það, ég fékk verðlaun fyrir hæstu meðaleinkunnina. Takk VIRK!“ Svör við spurningunni: Af hverju ánægja með þjónustu VIRK? UMMÆLI ÞJÓNUSTUÞEGA ÚR ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2023 65virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.