Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 48

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 48
GÓÐ ÚRRÆÐI Í HEIMABYGGÐ ÞÓRSTEINA SIGURBJÖRNSDÓTTIR ráðgjafi VIRK í Vestmannaeyjum EINSTAKLINGAR SEM LEITA TIL VIRK EIGA SÉR MARGVÍSLEGA SÖGU. ÞÓRSTEINA SIGURBJÖRNSDÓTTIR RÁÐGJAFI VIRK Í VESTMANNAEYJUM HEFUR KYNNST ÝMSU Í SÍNU STARFI. Er algengt að fólk í Vestmannaeyjum leiti eftir þjónustu hjá VIRK? Það er að aukast. Ég hef fundið fyrir því að það er vitundarvakning hvað VIRK varðar í Vestmannaeyjum. Ég er komin í gott samstarf við lækni í Vestmannaeyjum sem sendir beiðnir inn til VIRK fyrir ein- staklinga með heilsubrest sem þurfa á starfsendurhæfingu að halda. Segja má að við myndum teymi, ég fyrir VIRK, læknir og félagsráðgjafi hjá Heil- brigðisstofnun Suðurlands í Vestmanna- eyjum og starfsmaður Tryggingastofnunar í Vestmannaeyjum. Við höldum samráðs- fundi um það bil einu sinni í mánuði. Ég er líka ráðgjafi VIRK á Suðurlandi og tek þá aðallega málin sem eru í dreifbýli á Suðurlandi, til dæmis á Hellu, Flúðum, Vík og Hvolsvelli. Jafnvel stundum á Selfossi og Hveragerði.“ Hvað er það helst sem hrjáir fólk sem leitar til VIRK á þínu stóra svæði? „Þetta er mjög einstaklingsbundið, stundum er um að ræða stoðkerfisvanda og eða and- leg veikindi. Afleiðingar af slysum og aðrar hindrandir sem fólk stríðir við og kemur í veg fyrir að það geti verið á vinnumarkaði.“ Hefur Covid-19 samkvæmt þinni reynslu haft miklar afleiðingar hvað vinnuþátttöku snertir? „Við erum að sjá beiðnir um endurhæfingu hjá fólki sem fengið hefur Covid-19 og misst færni af þeim sökum. Þá er það að glíma við afleiðingar sjúkdómsins og er komið í endurhæfingu til þess að byggja sig upp heilsufarslega svo það geti komist aftur út á vinnumarkaðinn.“ 48 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.