Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Síða 40

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Síða 40
DÝRMÆTUR MANNAUÐUR FRÁ VIRK JAKOBÍNA HÓLMFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR FREYJA RÚNARSDÓTTIR SIGRÚN BJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Í AÐALINNGANGI HRAFNISTU Í LAUGARÁSI, ÞVÍ GLÆSILEGA HÚSI, BÍÐUR FREYJA RÚNARSDÓTTIR MANNAUÐSRÁÐGJAFI ÞESSA UMSVIFAMIKLA FYRIRTÆKIS FYRIR ELDRI BORGARA. Við göngum niður á fyrstu hæð og hittum þar fyrir Sigrúnu Björgu Guðmundsdóttur verkefnastjóra á mannauðssviði. Þegar við erum sestar niður til að spjalla geta þær þess sérstaklega að þær sjálfar og Jakobína Hólmfríður Árnadóttir mannauðsstjóri séu mjög ánægðar með samstarfið við VIRK. „Við erum stolt af því hér að Hrafnista fékk í ár viðurkenningu sem VIRKT fyrirtæki. Við fengum tilnefningu í fyrra og ætlum að gera okkar besta til að vera einnig á listanum á næsta ári,“ segja þær Freyja og Sigrún. Þær segjast ráðleggja fyrirtækjum sem ekki hafa prófað samstarf við VIRK að „láta vaða“. Vega og meta þegar starfskraft vantar hvort starfið gæti mögulega hentað 40 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.