Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 11
2. HEFTI
30. ÁR
FEBRUAR
1971
Ofbeldishneigð er atferli, sem að einhverju leyti má rehja til Kk-
amlegra orsaka, og nú eru læhnavísmdin að reyna
að grafast fyrir, hverjar þœr eru.
Orsakir
ofbeldis geta verið
efnafræðilegar
S,\ SL\ A\ /i\ A\
Á<
*
*
*
*
Þ
egar ég var að leika
mér í sandkassanum,
sló ég mig óvart í höf-
uðið með klaufhamri
og rotaðist. Nokkrum
árum síðar, þegar ég
var á ellefta ári og lék mér við
leikfélaga mína, eltu þeir mig eitt
sinn og ég klifraði upp í tré, sem
var um það bil þrír metrar á hæð,
til að fela mig. Þar faldi ég mig
fyrir þeim, því við vorum í felu-
leik. En fyrir einhvern klaufaskap
missti ég jafnvægið, féll til jarðar
og kom niður á höfuðið. Systir mín
kom að mér og hélt, að ég væri
dáinn. É’g hafði rotazt, þegar ég
kom niður og lá meðvitundarlaus
í einn og hálfan klukkutíma. Fimm
árum seinna fékk ég enn einu sinni
höfuðhögg. Ég var að hlaupa á göt-
unni, en datt og rak höfuðið í þykk-
an járnbút.“
Sá, sem þetta mælti, var Rick-
hard Speck, sem dæmdur var til
dauða fyrir morð á átta hjúkrun-
arnemum, þann 14. júlí 1966. Hann
sagði þetta við dr. Marvin Ziporyn
sálfræðing, sem rannsakaði hann í
fangelsinu, er hann dvaldi í. En dr.
Ziporyn álítur, að höfuðhöggin, sem
Speck varð fyrir, ásamt fleiri al-
varlegum áverkum, er hann fékk,
hafi valdið því, að hann framdi
morðin, sem hann var dæmdur til
dauða fyrir.
„Speck var morðingi vegna þess,
að heili hans var skemmdur, þess
— Science Digest —
9