Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 54

Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL hvað undir lokuðum augnalokun- um. Þessar undarlegu augnhreyf- ingar geta staðið í allt að eina klukkustund. Vísindamenn kalla þetta REM-svefninn, (sem þýða hraðar augnhreyfingar; REM er skammstöfun fyrir ensku orðin „rapid eye movement"). REM-svefn' inn gefur til kynna, að manninn sé að dreyma. Fjögur til sex svona draumskeið geta komið á hverri nóttu. Og það eru draumarnir sem hér er verið að rannsaka í draumarann- sóknarstofnun William G. Menn- ingers. Nú á dögum eru rannsóknar- stofnanir, sem rannsaka svefninn, alls ekki ný fyrirbæri, en samt er þessi draumarannsóknarstofnun mjög óvenjuleg. Hér eru nefnilega stundaðar athuganir á yfirskilvit- legri skynjun, ESP, í draumum. Skoðanir manna á yfirskilvitlegri skynjun eru enn skiptar, en þrátt fyrir það hafa mjög athyglisverðar staðreyndir komið fram á drauma- rannsóknarstofu Maimonides- sjúkrahússins. f fimm af hverjum átta tilraunum, sem gerðar hafa verið síðan 1964, en þá hóf stofn- unin rannsóknir sínar, hefur kom- ið fram svo mikill fjöldi tölfræði- lega mikilvægra fyrirbæra, að erf- itt er að útskýra þau á annan hátt en um hugsanaflutning sé að ræða. „Niðurstöðurnar samrýmast ekki hinu viðurkennda tilviljanalög- máli,“ segir Stanley Krippner, for- stöðumaður rannsóknarstofnunar- innar. Tilraunin, sem hér er greint frá, er dálítið frábrugðin fyrri tilraun- um. Malcolm, maðurinn, sem sefur í herberginu og rafþræðirnir eru tengdir við, fullyrðir að hann hafi orðið fyrir yfirskilvitlegri skynjun, ESP. Hann á að reyna að dreyma fyrir atburðum, sem muni koma fyrir hann daginn eftir á rann- sóknarstofunni. Ef hann sýnir greinileg merki um forspá við þessa tilraun, þ. e. a. s. að hann viti fyrirfram um óorðna atburði verð- ur hann rannsakaður af mikilli ná- kvæmni næstu átta næturnar. Skömmu eftir að Malcolm hefur gengið til náða í hljóðeinangruðu svefnherberginu, fer Dr. Krippner inn í hina svokölluðu sendistöð. Sendistöðin er herbergi í annarri byggingu, þar sem eftirprentanir af málverkum eru geymdar. Við rann- sóknirnar á hugsanaflutningi velur sendandinn inni í sendistöðinni mynd, sem móttakandinn (sem enga hugmynd hefur um af hverju myndin er) reynir að dreyma. Um það bil 90 mínútum eftir að menn sofna tekur yfirleitt flesta að dreyma, er þeir hafa farið í gegn- um fjögur mismunandi stig svefns- ins, sem að síðustu er mjög djúp- ur. Er mjög djúpur svefn hefur ríkt nokkra hríð tekur léttur svefn smátt og smátt við aftur, þ. e. a. s. fyrsta stigið. Þá hefjast yfirleitt draumarnir hjá flestum. Allt í einu sést á heilalínuritan- um að REM draumsvefninn er byrjaður. Þegar Malcolm hefur dreymt um stund er hann vakinn og spurður eftirfarandi spurninga samkvæmt sérstakri reglu: Hvernig líður þér? Hve marga drauma dreymdi þig? Manstu þann fyrsta?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.