Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 82

Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL sækja um náðun fyrir hann. En áð- ur en sú náðun kom til úrskurðar, var hann flúinn úr fangelsinu. Næstu ár dvaldi hann að mestu í Rússlandi, þar sem hann meðal annars reyndi að vekja áhuga keis- arans á dirfskufullri hugmynd um að hernema eyjuna Madagascar, þar sem hann hefði gott samband við sjóræningja, sem réðu nú eyj- unni, en myndu fúslega láta hana lausa gegn því að fá aðstöðu í Evr- ópu. Zarinn lagði ekki trúnað á frásagnir hans. í Svíþjóð gátu stjórnarvöld hins vegar hugsað sér að gera Mada- gascar að nýlendu. Norcross var náðaður og kallaður heim. Honum var afhent veruleg fjárfúlga, en áhugi hans var dofnaður. Þess í stað hélt hann til Kaupmannahafn- ar, þar sem styrjöldinni var lokið, en Friðrik 4. var ekki viðbúinn að fyrirgefa sjóræningjaforingjanum syndir hans, og gerði hann útræk- an úr öllu ríkinu, með hótun um fangelsi í hlekkjum, ef hann hlýddi því ekki. Tveimur árum síðar eða 1726 var Norcross svo ósvífinn að leita enn á fund Friðriks 4. og taldi hann þurfa á þjónustu sinni að halda. Friðrik 4. taldi sig ekki þurfa á því að halda og lét þess í stað handtaka sjóræningjaforingj- hann og setja hann í svartholið. Hann fékk ekki heimild til að yfir- gefa klefa sinn, sem var gjörsam- lega tómur, þannig að Norcross varð að sofa á beru gólfinu. Úr slíku haldi töldu menn öruggt að hann gæti ekki flúið. En Norcross var samstundis far- inn að bollaleggja flóttatilraunir. Sverar járngrindur fyrir gluggan- um gerðu honum ómögulegt að fara þá leið, en hann vildi komast út, þó svo að hann yrði að fara í gegn- um vegginn — og það gerði hann! Með hálfu hnífsblaði, sem honum hafði tekizt að stinga inn á sig, og kjötbeini útbjó hann sér skröpu, og tókst honum á nokkrum klukku- stundum að skrapa sér holu í vegg- inn, en lenti inni i næsta klefi, sem honum til happs var tómur. Hon- um tókst samt að skrapa gat á út- vegginn, og loks var hann slopp- inn út. Norcross hrósaði happi yfir því að langt var liðið á nóttu, hann kastaði sér í virkisgröfina og synti yfir. Hann hljóp niður að sundinu og synti frá Skovshoved yfir til Hven, sem þá var sænskt yfirráða- svæði. Hann var frjáls en mjög þrekaður. Hann var þó fljótur að ná sér aftur og hélt til Stokkhólms, þar sem hann var upp raunir sín- ar fyrir Friðrik 1. sem ávallt hafði samúð með þessum dirfskufulla ævintýramanni. Áður en Norcross lagði af stað frá Skáni, munaði minnstu að þrír danskir sendimenn næðu honum á sitt vald, í trausti þess að sænsk yfirvöld myndu framselja hann, en Norcross komst að samsærinu, og skauzt í burtu rétt áður. í Stokk- hólmi fékk hann ekki þær viðtök- ur hjá konunginum, sem hann hafði gert sér vonir um. En með konunglegum gjöfum hélt hann af stað þaðan til Stralsund, Danzig og Lúbeck með konu sína og börn í leit að hamingjunni, sem ekki virt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.