Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 78

Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 78
Sjóræninginn í fuglabúrinu Englendingurinn Jolvn Norcross lifði stormasömu lífi. Hann gerðist sjórœningi og sat hvað eftir annað í fangelsi. I hvert skipti tókst honum að sleppa, þar til hann kom sjálfur með þá hugmyncl að láta loka sig inni í risastóru fuglabúri. ebrúarnótt árið 1719 var Tordenskjold á ferð úti fyrir Dragör á aðmírálsskipi sínu. Þeir höfðu orðið varir við bát, sem stefndi í átt að skánsku ströndinni, sem þá var óvinasvæði í styrjöld Norður- landanna. Það virtist augljóst að þarna voru sjómenn að smygla far- þega, og sjóhetjan hrópaði persónu- lega til þeirra hárri, skipandi röddu um að stöðva siglingu sína. Farþeginn, maður um þrítugt með virðulegt útlit, var neyddur til þess að fara um borð til Torden- skjold, og kom fljótt í ljós, að hann hafði engin skilríki með sér. Hann skýrði hins vegar frá því, að hann væri franskur kaupmaður, og að hann hefði lent í skipsstrandi við Vestkysten, en þar hafði honum Menn komu langt aö til að skoöa Jiennan merkilega fanga, sem hélt viröuleik sínu/m fram á síöustu stundu. verið hjálpað til þess að komast til Kaupmannahafnar, og hann hefði nú verið á leið til Svíþjóðar í verzl- unarerindum. Það er ekki kunnugt hvort Tord- enskjold hefur trúað þessari sögu, síðar sannaðist það hjá yfirvöldum í landi, að maðurinn sagði satt um það, að hann hefði lent í strandi við Vestkysten. En þar sem hann 76 — Víkingur — hafði engin skilríki, var hann sett- ur undir umsjá virkisstjórans í Holmen til þess að byrja með. Tordenskjold hafði í þetta eina skipti látið leika á sig. Að vísu hafði hann tekið manninn til fanga, en hefði honum verið ljóst, að þetta var sænski sjóræningjafor- inginn John Norcross, hefði hann örugglega gert aðrar ráðstafanir. Norcross var víðkunnur sem hin miskunnarlausa svipa hafsins, sem hafði veitt dansk-norska flotanum margar skráveifur, og hældist mjög um af þeirri staðreynd, að engum hefði enn tekizt að halda sér í fangelsi. John Norcross var af gamalli enskri aðalsætt. Hann var fæddur 1688 og það varð eins og táknrænt 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.