Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 109

Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 109
ÉG LIFI FYRIR FLUGIÐ 107 vald á flugvélinni lengur.“ Ég veit ekki, hversu lengi ég var meðvitundarlaus. Enginn veit það. Kannske hafa það verið 30 sekúnd- ur, kannske styttri tími. Flugvélin gerði allt, sem henni sýndist, meðan ég var meðvitund- arlaus. Fyrst hlýtur hún að hafa spunnið hraðar og hraðar, og svo hlýtur hún að hafa farið að snar- snúast á niðurleið, fljúga í lykkj- um og síðan á hvolfi. f öllum þess- um sveigjum og lykkjum minnkaði hraðinn nokkuð. Því minnkaði mið- flóttaaflshraðinn, og þá fékk ég meðvitund aftur. Ég gerði mér grein fyrir því, að mennirnir niðri á flugvellinum vissu ekki, hvað komið hafði fyrir mig. Því sagði ég við þá: „Stélflatar- stillingin er biluð. Stélflöturinn festist í uppnefsstöðu." Nú var ég búin að ná fullu valdi á skynfærum mínum og tók því til óspilltra málanna við að reyna allt, sem ég vissi, að kynni að geta stöðvað þennan hroðalega stélspuna eða dregið mjög úr honum. f flug- vél með beinum vængjum er mjög auðvelt að stöðva eðlilegan spuna með því að færa stillitækin aftur í miðstöðu. En vængir Mystére IV- þotunnar voru aftursveigðir, og því báru tilraunir mínar engan ár- angur. Ég snerist í allar áttir, fór á hvolf, hrapaði og snarsnerist í öllum hugsanlegum stellingum. Skyndílega mínntist ég hádegis- verðar, sem ég hafði snætt í Borde- aux fyrir viku með starfsfélaga mínum, sem hafði einmitt verið að prófa þessa þotu. „Ég hef átt í vandræðum með stélspunann,'1 hafði hann sagt. „Mundu það, Jac- queline, að þú getur ekki stöðvað hann á venjulegan hátt, heldur verður þú fyrst að auka spunann til hins ýtrasta með hjálp stýris- stiga, stjórnstillitækja og allra ann- arra hugsanlegra ráða. Þá mun flugvélin fara í nefdýfu í stað stél- dýfu. Og þá geturðu fært stillitæk- in aftur í miðstöðu og stöðvað þannig spunann.“ Mér er yfirleitt ekki um að taka mér í munn orðið „kraftaverk“. En hvað annað var hægt að kalla þá tilviljun, að ég skyldi hafa hitt þennan starfsfélaga minn fyrir viku, og ennfremur þá tilviljun, að hann hafði þegar prófað hvernig Mystére IV-þotan hegðaði sér í stélspuna, og hafði því lent í þess- um vandræðum og leyst vandann? Líf mitt var nú einmitt komið und- ir öllu þessu. Hvað var það annað en raunverulegt „kraftaverk"? Og hverju átti ég að þakka þá stað- reynd, að nokkrum dögum fyrir þetta flug mitt hafði sama þotan verið notuð til eldflaugaskots og að vængjahólkarnir höfðu verið styrktir af þeim sökum? Annars hefði þotan alls ekki getað þolað allar þessar furðulegu hreyfingar, veltur og dýfingar, rykki og skrykki. Hún hefði blátt áfram gliðnað í sundur í loftinu. Ég fór nú nákvæmlega eftir ráð- leggingum þessa félaga míns. Og stélspuninn varð eðlilegur á nýjan leik. Og á einmitt réttu augnabliki færði ég stillitækin aftur yfir í miðstöðu, líkt og samkvæmt ósjálf- ráðu viðbragði. Og allt fé-11 í ljúfa löð. Flugvélin var enn í nefdýfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.