Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 53
Rannsóknir á draumum og fjarhrifum eru aðevns einn liðurinn í
þeim fjölþættu rannsóknum, sem nú fara fram
á vitundarlífi mannsins.
Hvað
er
fjarskynjun ?
ljósaskilti utan á kjall-
ara rannsóknarstofu
geðdeildar Maimoni-
dessjúkrahússins í New
York stóð skýrum
stöfum: „Gangið hljóð-
lega um. Rannsóknir standa yfir.“
Fyrir innan í rúmgóðu herbergi
sat ungur maður í djúpum stól,
meðan örfínir þræðir voru festir
við höfuð hans.
Inn af herberginu var annað
minna herbergi, sem var algjörlega
h(ljóðeinangrað. Þangað lágu raf-
þræðirnir úr höfði mannsins, gegn-
um rofa á veggnum að mjög full-
komnum heilalínurita.
Ungi maðurinn klæddi sig því
næst í náttföt og gekk til náða í
þægilegu rúmi, sem þarna var inni.
Heilalínuritinn er mjög nákvæm-
ur og getur mælt fíngerðustu raf-
1 *
•)í(- V/ A *
M<
* >K
hræringar í líkama mannsins, en
þráðunum er þó einkum ætlað að
greina rafstrauminn í heila og aug-
um. í línuritanum eru sjö pennar
sem skrá á sérstakan papír allar
stærstu sem smæstu rafhræringar *
í höfði og heila mannsins. Reyndur í
vísindamaður getur séð, hvað þess- (
ar hræringar merkja. (
„Hann er enn vakandi," sagði að- (
stoðarstúlkan, um leið og hún leit
á ójöfnu línurnar, sem birtust á
pappírnum. Smám saman urðu þó
línurnar jafnari. Maðurinn var að
sofna. En seinna um nóttina tóku
línurnar að breytast. Þær urðu
ójafnar, en það sýndi aukið orku-
streymi frá augum mannsins. Lín-
urnar tóku á sig mynd hárra tinda
með djúpum dölum á milli, en augu
mannsins hreyfðust fram og aftur,
eins og hann væri að horfa á eitt-
— Science Digest —
51