Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 105

Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 105
ÉG LIFI FYRIR FLUGIÐ 103 hendir mér eintak af tilraunaáætl- uninni. Svo fer ég á fund flugtil- raunaverkfræðingsins með fallhlíf- ina mína í eftirdragi. Við athug- um áætlunina í sameiningu, áður en ég held til flugvélarinnar og hef mig síðan til flugs. Þegar við tilraunaflugmennirnir fljúgum þessum flugvélum, líkj- umst við alls ekki þeim „anguröp- um“, sem almenningur vill helzt álíta okkur vera. Það skal viður- kennt, að starfið er hættulegt, en tilraunaflugmaður er fyVst og fremst atvinnumaður, sem er svo heppinn að mega vinna það starf, sem hann hefur valið sér. Tilrauna- flugmenn eru venjulega á fertugs- aldri, ætíð þaulæfðir flugmenn með margra ára flugmannsstarf að baki og yfirleitt giftir. Eftir að flugi dagsins er lokið, berum við saman bækur okkar um það vandamál og þau óhöpp, sem við höfum þurft að glíma við í prófunum og tilraunum dagsins. Einn flugmaður hefur kannski lent í vandræðum, hvað snertir lend- ingarútbúnaðinn á nýrri tilrauna- flugvél. Annar hefur þjáðst af súr- efnisskorti í mikilli hæð. Enn ann- ar hefur átt erfitt með að stjórna „spuna“ í flugvél með „delta- vængjum". Öll þessi vandamál eru rædd mjög ýtarlega, og við setjum vel á okkur allt það, sem fram kemur í þessum viðræðum. Þessir viðræðufundir okkar leiða margt í ljós, og með hjálp þeirra veitist okkur ómetanlegur, sameiginlegur reynsluforði, sem við getum svo ausið af. Það, sem við lærum á þessum viðræðufundum, verður oft og tíðum til þess að bjarga lífi okkar. „ASÚR 21, BEYGJUNNI ER LOKIÐ!“ Á árunum 1951 til 1963 skákaði ég hraðameti Jacqueline Cochran í flugi kvenna samtals fimm sinnum, og hún vann mig aftur samtals fimm sinnum. Blöðin kölluðu þessa viðureign okkar „stríðið milli Jac- quelínanna tveggja“. Hvorugri okk- ar geðjaðist að þeirri nafngift, því að flugmet eru allt of flókin afrek til þess, að það megi gera þau að einhliða keppikefli tveggja flug- manna, sem berjast svo um þau upp á líf og dauða. Sem dæmi mætti taka fyrsta hraðametið, sem ég setti í Mirage- þotu númer III. Þegar ég kom til Istres þ. 15. júní 1962 til þess að hefja þar þjálfun undir flug þetta, hafði ég 23 sérfræðinga mér til að- stoðar. Það voru flugvirkjar, tíma- verðir, ratsjárstarfsmenn og fall- hlífapökkunarmenn. Þar eð Mirage- þotan, sem er hljóðfrá, getur ekki tekið 180 gráðu beygju eins og skopparakringla, varð þessi 100 kílómetra flugleið mín að vera perulöguð. Brottfarar- og komu- staður var hinn sami, þ. e. Istres. Hinn breiðari endi „perunnar" var breiða beygjan á flugbrautinni, en beygja sú varð að hafa 25 kíló- metra geisla. Þar átti ég að fljúga rétt utan við ýmsa fyrirfram ákveðna staði, vissan kirkjuturn, háspennulínustaur og ýmis önnur kennileiti. Samkvæmt reglunum varð ég að fljúga utan við kennileitin, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.