Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 60

Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL allt frá því augnabliki að við gift- umst. Um hvað er ekki hægt að ríf- ast, þegar öllu er á botninn hvolft. Við erum enn algerlega sammála um helztu vandamál mannkynsins. En hvað um það? Þá eru samt eftir önnur vandamál, svo sem fatnaður, matartilbúningur, akstur, kynferð- ismál, peningar, tengdafólk, börn og einnig það vandamál, hvor megi fyrst fá að lesa dagblaðið. Og það er ekki hinn minnsti möguleiki á því, að þetta ófriðarástand muni ekki vara. Ég hafði ekki ætlað því að fara þannig. Ég tilkynnti oft fólki í hinu mikla sakleysi tilhugalífstímabilsins, að hjónaband okkar mundi ein- kennast af skynsamlegu viðhorfi þroskaðs fólks. Ég sagði, að við mundum leysa hvern hugsanlegan minni háttar ágreining á mjög skyn- samlegan hátt og láta hann ekki raska sæluró hins daglega lífs oklc- ar. Þá átti að grípa til viðræðna, er byggjast skyldu á rökum og aftur rökum fullkominnar rökvísi. Þetta var alveg prýðileg áætlun. Því miður var hún víðs fjarri veruleikanum. Ég komst að því í brúðkaupsferðinni, að veruleikinn var fólginn í því að verða að lána honum hárburstann minn eða að hann fór að gera veður út af því, að ég skildi handsápuna eftir í hand- lauginni fremur en í sápuskálinni. í fullri hreinskilni sagt, þá gerði ég mér bara ekki grein fyrir því, að við hefðum í rauninni sérstakt viðhorf gagnvart hárburstum eða sápuskál- um, en það höfðum við sannarlega. Við höfðum einnig sérstakt einstakl- ingsbundið viðhörf gagnvart því, hvernig húa skal um rúm, gagnvart máltíðum, sem bornar eru fram á pappadiskum, gagnvart því hvort plöturnar eru settar aftur í plötu- umslögin eða ljósin slökkt. Reynsl- an hefur sýnt, að við höfum sérstak- ar, einstaklingsbundnar skoðanir á ótal hlutum, sem voru að okkar áliti allt of lítilfjörlegir til þess að við hugsuðum um þá, fyrr en við fórum að búa nótt og nýtan dag með ein- hverjum, sem hafði ekki einnig okk- ar kæru skoðanir á þessum hlutum. Hann álítur, að 20 stig séu hæfi- legur húshiti, en ég álít, að það séu 29 stig. Hann álítur, að öruggur akstur- hraði á New Jersey-hraðbrautinni sé 90 mílur á klukkustund, en ég álít að það sé 45 mílur. Hann álítur, að það sé ónauðsyn- iegt að bóka útgefnar ávísanir á stubbana í ávísanaheftinu. En ég álít, að slík vanræksla verðskuldi dauða í rafmagnsstólnum. Hann álítur, að ég ætti að hætta símtalinu, þegar hrísgrjónin eru að brenna við og Anthony hefur kast- að einhverju þungu leikfangi í Al- exander. En ég álít, að það sé ó- mannlegt að fara úr símanum, þeg- ar bezta vinkona manns er að út- hella hjarta sínu yfir því, hvernig m.álararnir fóru með borðstofuna hennar. Önnur meiri háttar opinberun að brúðkaupi loknu var sú staðreynd að enda þótt eiginmanni og eigin- konu kunni að þykja vænna hvoru um annað en nokkra aðra mann- eskju í víðri veröld, geta þau einnig verið ruddalegri og smásálarlegri hvort við annað en við nokkra aðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.