Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 30

Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL þegar náð lengra en hann hafði nokkru sinni væzt.“ Varaforsetinn hlær að þeirri hugmynd, að hann hafi hug á að verða forseti, jafnvel þótt hann skipi þriðja sæti í skoðanakönnun- um um „þann mann Bandaríkj- anna, sem fólk dáir mest“, næst á eftir forsetanum og Billy Graham. En hann er orðinn eitt öflugasta stjórnmálaafl landsins, einn þeirra manna, sem mest er um rætt. Og því verður augsýnilega að reikna með honum í vangaveltum um stjórnmálaþróun í náinni framtíð. ■6 Vinkona mín er gift lögfræðingi. Hann harf oft að tala svo ofboðs- lega við störf sin á daginn, að ihann er oft mjög þegjandalegur, þegar heim er komið. Kvöld eitt núnn nýlega, eftir að hann hafði átt óskap- lega er.fiðan dag í réttarsalnum, spurði konan hans hann að einhverju við kvöldverðarborðið. Þá sagði hann: „Viltu gjöra svo vel að endurorða þessa spurningu, svo að ég geti svarað henni með höfuðhreyfingu einni saman?“ Frú Fred Greenberg Fyrrverandi kennslukona kom í bílaverzlun frænda mins um daginn og leit þar á nokkra notaða bila. 1 stað þess að fá að aka þeim bilum, sem hún hafði áhuga á, bað hún bara um startlykilinn, stakk hon- um í og skrúfaði frá útvarpinu Svo ýtti hún á hnappana, sem völdiu út- varpsstöðvarnar. Hún sá, að frændi minn fylgdist forviða með atferli hennar og sagði þá þvi til skýringar: „Ég hef ekki mikið vit á bílum, en ég læri mikið um þá af útvarpstækjunum, sem eru i þeim. Ef það er stillt á stöð, sem leikur aðallega rokk- eða kúrekatónlist, geri ég ráð fyrir því, að bilnum hafi verið ekið allfantalega. Ég kaupi því aðeins bíla, sem í eru útvarpstæki, sem stillt eru á stöðvar, sem leika aðallega sígilda eða ósköp rólega tónlist. Og í samfleytt 17 ár hef ég ekki enn keypt köttinn í sekknum." James Doorley 1 háskólablaði við Suður-Illinoisháskólann gat að líta eftirfarandi aug- lýsir.gu: „Sæt, smávaxin, eldri kona vill komast í bréfasamband við 6 feta háan stúdent með brún augu, sem á upphafsstafina J.D.B.“ Og undir auglýsingunni stóð: Móðir hans. Ég var á leið i tíima í háskóla einum í New Yorkborg, þegar ég heyrði einn siðhærðan skólafélaga segja við félaga sinn, sem var ekki síður hárprúður: „Þetta er prýðilegur staður til þess að mótmæla á, en ég held, að ég mundi ekki kæra mig um að stunda nám hérna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.