Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 10

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 10
8 ÚRVAL og þá fékk Bill. En reikningurinn frá lög- fræðingnum var upp á 600 dollara og máls- kostnaðurinn var 400 dollarar. Bill er aftur orðinn bílaþvottamaður og hef- ur heitið því að beygja sig aldrei framar eftir hlutum sem liggja á götunni. Götusópari í Nica skilaði litlu veski á lög- reglustöðina þar. Þegar að var gáð var veskið fullt af verðmætum skartgripum. Eigandinn rik grísk frú, hringdi stuttu seinna á lögreglu- stöðina og varð að sjálf- sögðu mjög ánægð, þeg- ar henni var sagt að veskið væri fundið. Hún bað finnandann að hitta sig á ákveðnu veitinga- húsi, en þegar þangað var komið bauð hún honum af miklu örlæti eitt hlýtt handtak og eitt kokkteilglas. Þegar hún var að fara fann hún að eitthvað helltist yfir hið vel greidda hár sitt. Hinn óánægði finn- andi hafði þá skvett kokkteilnum yfir hana, en fyrir það fékk hann hálfsmánaðar fangelsi. Fundarlaunin fékkhann greidd á meðan hann var þar. f stóru dagblaði í Lundúnum stóð eftir- farandi auglýsing: Fundist hefur verðmætt svissneskt úr. Eigand- inn getur gegn greiðslu þessarar auglýsingar sótt úrið til mín. Robert Miller Trinity Street 24. Það var varla byrjað að prenta blaðið þegar mennirnir sem höfðu týnt úrum sínum, byrj- uðu að mæta hjá Ro- bert, þökkuðu hrærðir og borguðu 20 shillinga og fóru með „verðmæta úrið“, sem þeir gátu fengið í næstu búð fyrir 5 shillinga. Það þarf nú reyndar ekki að taka það fram að Miller græddi ó- grynni fjár á „týndu úrunum", sem runnu út eins og heitar lummur. Mjög órólegur og taugaóstyrkur maður gekk að lögregluþjóni á Fimmtu breiðgötu í New York og sagði við hann: „Ég er nýbúinn að skjóta húsbónda minn, stinga 'konuna mína til bana, þurrka út fjöl- skyldu bróður míns og nauðga 12 afgreiðslustúlkum." „Langar yður kannski til þess að gefa yður fram við lögregluna?“ spurði lögregluþjónninn. „Nei,“ svaraði ungi maðurinn og neri saman lófunum. „Ég ætlaði bara að biðja yður að vísa mér stytztu leiðina til einhvers góðs útgef- anda. Ég held, að ég hafi prýðilegt efni í metsölubók." Earl Wilson. Framleiðendur vatnsdýna eru nú teknir til að endurbæta framleiðslu- vörur sínar og gera þær fullkomnari. Nú hafa þeir sent á markaðinn læknisvatnsdýnu fyrir fólk, sem þjáist af bakveiki. Hún er fyllt af hörðu vatni,“ Shelby Friedman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.