Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 30

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL menn, sem áður voru fjandsamlegir gagnvart hvítum, heilsa þeim nú vinsamlega og tala Evrópumanna í Kongó hefur vaxið upp í 100.000 manns, næstum því sama fjölda og var í landinu áður en það fékk sjálfstæði. Fimm ára tímabil Mobutus sem forseti, rann út í nóvember 1970. Kosningadagur var ákveðinn og samkvæmt afrískri venju, bauð eng- inn kandidat sig á móti honum. 10 milljónir kjósenda máttu velja milli já og nei —• hvort þeir vildu búa við sjö ára tímabil undir stjórn Mo- butus. Eftir kosningarnar, skýrði ríkisstjórnin hátíðlega frá því að 158 manns hefðu kosið nei. Það má eflaust kappræða um gildi svona kosninga, en það er vitað mál, að Mobutu er mjög vinsæll meðal sinna 21 milljón þegna. Þeir dá hinn sterka leiðtoga, og eru nægilega gáf- aðir til að standa ekki gegn honum. Margir eru honum mjög þakklátir fyrir að hafa komið á friði í land- inu. Þrátt fyrir sín verk fram til þessa, hefur Mobutu enn erfið verk að glíma við. Enn hefur útflutningur landbúnaðarvara aðeins vaxið um 60% frá því sem var fyrst eftir að sjálfstæðið fékkst. Þótt Mobutu sé umkringdur hæfum,velmenntuðum úrvalsmönnum, þá vantar enn mik- ið á að honum hafi tekizt að upp- ræta spillinguna með embættis- manna landsins. Hann styðst enn við hinn 50.000 manna her landsins, einkum fall- hlífahermennina 6000. í sinni fögru, virðulegu höll við Kongófljótið, get- ur forsetinn sagt með Lúðvík fjórt- ánda: „L’étata, c’est moi“. Samt er hann maður einsamall. Hinir gömlu félagar hans eru ekki lengur með honum, og það mun taka tíma að mynda í landinu slíkt ástand sem verður að vera í félagslega þróuðu landi. Samt er ástand Kongó nú miklu betra en menn hefðu fyrir fá- um árum ímyndað sér, og fái Kongó að koma fótunum undir sig í friði og ró, munu hin miklu náttúriegu auð- ævi þess, tryggja því glæsta fram- tíð. Stuttu eftir annað valdarán sitt, sagði Mobutu við erlendan blaða- mann: „Ósk mín er að gera Kongó að landi, sem enginn hlær að“. Það er enginn vafi á, að þessu marki hefur hann þegar náð. Maður gerir sér grein fyrir því, hvilíkir ofboðslegir erfiðleikar eru því samfara að hreisna til í heiminum, þegar maður hefur sig loks i það að hreinsa til í bílskúrnum. Hubert K. Simon. Kvenréttindakonur vilja láta breyta reglunum í poker þannig, að fjórar drottningar séu hærri en fjórir kóngar. Bennett Cerf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.