Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 85

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 85
HVERS VEGNA ERU SUMIR MENN ... 83 kyninu. Það getur valdið barni miklum áhyggjum og markað spor í sál þess, að heyra stöðugt athuga- semdir eins og: „Hann verður nú aldrei stilltur strákur eins og bróð- ir hans“, eða „Hún er sko sannar- lega strákastelpa". Foreldrar eiga auðvitað ekki að neyða dætur sínar til að leika ætið hlutverk blíðlyndu konunnar, eða son sinn hlutverk duglega, starf- sama karlmannsins, en foreldrarnir eiga að hlú að hinum karlmannlegu eða kvenlegu merkjum, sem börn þeirra sýna, og þau eiga að virða vaknandi kynhvöt barnanna. Hætt- ið þess vegna að stríða dóttur yðar, vegna þess að hún er skotin í film- stjörnu, og verðið ekki æstur, þótt þið sjáið son yðar gægjast í klám- rit. Reynið heldur að veita börnum yðar réttar upplýsingar um kyn- ferðislífið, og hjálpið þeim að skilja að það er eðlilegur hluti tilverunn- ar, sem hvorki á að ofmeta eða van- meta. Margir foreldrar verða órólegir, þegar hálfvaxnir drengir þeirra veltast í nánum, líkamlegum tengsl- um við aðra drengi. Foreldrarnir eru hræddir um að þannig leiti drengirnir útrásar fyrir kynvillu- tilhneigingar. Sú er ekki raunin. Það merkir heldur ekkert sérstakt, þótt hálfvaxnar stúlkur eigi með sér fjöldann allan af leyndarmálum og sofa hvað eftir annað heima hjá hver annarri. Hin mikla vinátta, sem er milli barna á þessum aldri, er mjög eðlileg, saklaust fyrirbæri á kynþroskaldri. Það er reglan, að fólk grunar áhrif móðurinnar fyrir að eiga sök á kynvillu barna, og raunar geta þau verið aðaláhrif. Ég hef þegar nefnt hina allt of blíðu, verndandi móður. Andstaða hennar er hin fyr- irferðarmikla, freka móðir, sem hrekur soninn frá sér og gagnrýnir hann, alveg eins og hún gagnrýnir föður hans. Báðar þessar gerðir kvenna geta vitandi eða óafvitandi hatað karlmenn, eða reyna stöðugt að slá þeim við á samkeppnisgrund- Vellinum, og um leið smitað syni sína með þessum tilfinningum. En faðirinn leikur einnig sitt hlut- verk. Faðirinn, sem aldrei er ná- lægur gefur syni sínum aldrei tæki- færi til að bera sig saman við hann, þekkja sjálfan sig í honum og það getur haft þær afleiðingar að son- urinn smýgur inn í hlutverk kon- unnar. Gagnstætt þessu er svo faðirinn, sem leikur hlutverk dómara yfir syninum að saka hann um að vera ekki „raunverulegur karlmaður“ (getur verið að faðirinn sé ekki viss um að vera það sjálfur) og skaðar þannig þróun sonarins. Þvílíkur faðir getur líka hrakið dóttur sína út á braut kynvillunnar. Foreldrar, sem stöðugt leita út af heimilinu, eða eru svo uppteknir af eigin vandamálum, að barninu finnst sem það standi utan við fjöl- skylduna, skapa hættu á að myndist ótryggt andrúmsloft, sem getur leitt til rangrar, sálrænnar þróunar. Ef barn fær ekki heima hjá sér til- finningu fyrir eigin lífshlutverki, persónuleika, jafnt í kynferðislegu tilliti sem öðrum, binzt það fljótt og auðveldlega einhverjum utanað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.