Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 114

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL greip gaffal og stakk hann í and- litið með honum. Meðfangar mínir hefðu aldrei virt mig, ef ég hefði ekki gert þetta. Alla mín ævi he£ ég gert mér grein fyrir því, að mað- ur ætti að gera það við aðra, sem maður vill að þeir geri við mann, en maður verður bara að verða fyrri til að gera það. Bíði maður eftir því, að aðrir geri eitthvað við mann, þá lifir maður það kannski ekki af. Upp frá þessum atburði, kvissað- ist það út, að það væri betra að láta þennan strák, hann Zoo, í friði. Fangavörðurinn stakk mér í ein- angrunarklefa. í honum var ég í um 63 daga. Allir héldu, að ég mundi alveg fara í rusl. Þetta er eitt í fari hvíta fólksins, sem mér laerðist að skilja. Þegar það heldur að maður sé veikbyggður og veik- geðja notfærir það sér það og beitir manni órétti. Ég sagðist því ætla að ganga út úr einangrunarklefanum á sama hátt og ég gekk inn í hann.. brosandi út að eyrum. Og það var leikur einn. Þegar manni er stungið inn, býst maður ekki við að geta látið sér líða svipað og maður væri að flat- maga á baðströnd og sleikja sól- skinið. Maður býst við erfiðleikum og harðýðgi, hörðum kjörum. Þoli maður ekki ástandið í fangelsunum, þá er vissara fyrir mann að aðhaf- ast ekki neitt sem getur komið manni þangað. Það má greina gort og kokhreysti götustráksins í þessari frásögn, Sonny Zoo var handtekinn jyrir rán, en málskjölin greina ekki jrá neinni ákæru um skotárás, og í þeim stendur, að þeir haji aðeins hajt 70 dollar upp úr krafsinu. Skýrslur í Iðnskóla Pennsylvaniu- fylkis í Camp Hill, þ.e. betrunar- skólanum, skýra frá þvi, að hann haji aðeins verið ,einangraður“ að vissu marki“ jrá skólafélögum sín- um um tíma, en ekki, að honum haji verið stungið í einmennings- klefa og hann látinn dúsa þar í tvo mánuði samfleytt. Ástœðurnar jyr- ir rejsingu þessari voru áflog, ó- hlýðni við yfirboðara og tilraunir til þess að skipuleggja samtök óald- arflokka í betrunarskólanum. Skýrslurnar sýna, að refsitími þessi var aldrei lengri en 15 dagar í senn. Þegar ég lagði af stað í skólann í fyrsta skiptið, fór ég alls ekki í skólann heldur skrópaði. Mamma fylgdi mér að útidyrum skólans og ég fór inn og í gegnum hann og út um bakdyrnar. Og eftir 5 mínútur var ég farinn að leika mér á stórum ruslhaug. Ég komst aldrei í tæri við kennara, sem hefði nokkurn áhuga á nokkrum nemanda. Þeir voru þarna bara til þess að vinna sínar 8 stundir og reýna að afbera það einhvern veginn. Það var allt og sumt. Það, sem skipti mig mestu máli, var óaldarflokkurinn, sem ég til- heyrði. Hann var driffjöðrin í lífi mínu. Fjandinn hafi það! Mér finnst, að ég hafi alltaf tilheyrt einhverj- um slíkum flokk, allt frá því að ég man fyrst eftir mér. Við vorum pínulitlir, þegar við vorum farnir að bera stórhættulegar heimatil- búnar byssur. Ég vissi vel, að ég gæti orðið einhverjum að bana með þessu ófullkomna vopni. Ég held, að ég hafi aðeins verið um 11 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.