Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 122

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL valdi sér aðrar aðferðir til þess að styðja og styrkja blökkufólk í bar- áttu þess. Þegar hann var upp á sitt bezta, þá voru tímarnir óiíkir því, sem þeir eru núna, einnig í sagn- fræðilegum skilningi. Hann hafði lifað og starfað í þjóðfélagskerfi, sem hann áleit vera það bezta fyrir hann að lifa og starfa í. Ég elska hann, og ég vona, að hann verði allra karla elztur. En ég er rétt að hefja lífið sem fulltíða maður, og það er engin ástæða til þess, að ég hafi sömu aðstöðu og hann og noti sömu vopn og hann í baráttunni. Richard Allen hefur byggt upp fyrirtæki í Los Angeles. Og árs- velta fyrirtœkis þessa er komin yf- ir milljón dollara á ári, enda á hann öll ytri tákn hinnar efnalegu vel- gengni, dýran bíl, glœsilegt hús, og hann er áhrifamaður í sínu hverfi. Allt frá fyrstu bernskuárum mín- um í Indianapolis langaði mig til þess að gerast umsvifamikill í við- skiptalífinu. Ég var aðeins 12 ára gamall, þegar ég var kominn í vinnu að skólatíma loknum. Og ég hafði þegar byrjað atvinnurekstur upp á eigin spýtur, þegar ég var aðeins 14 ára. Pabbi lofaði mér að aka einum af vörubílunum sínum. Og hvenær sem ég notaði hann, setti ég auglýsingaskilti á hann, þar sem boðið var upp á sendiferðir og skjóta þjónustu. Og fólk, sem sá mig aka um í bíinum, kallaði til mín og fól mér alls konar flutninga og viðvik. Mér var að lærast það' þá þegar, að það er hægt að lifa og starfa inna kerfisins og jafnvel að komast áfram. Aðstæður mínar og viðhorf voru svipuð og hjá Gyð- ingapilti, sem á matvörukaupmann fyrir föður og vinnur í búðinni að skólatíma loknum. Þegar ég hafði lokið gagnfræða- skólanámi í Indianapolis, fluttist ég til systur minnar, sem bjó í blökku- mannahverfinu Watts í Los Angeles. Þar gekk ég í háskóla. Þá var sala á segulbandstækjum að stóraukast, svo að ég réð mig til starfa hjá fyr- irtæki á þessu sviði. Vann ég þar í þeirri deild, sem sá um gæðaprófun á segulböndum. Síðan hóf ég einnig skólanám og lagði þar stund á raf- eindatækjahönnun, og að lokum hóf ég störf hjá risafyrirtæki á þessu sviði, sem var í eigu hvítra manna. Einn af starfsfélögum mínum var blökkumaðurinn Warren Gray. Við Warren ræddum um ýmsa hluti og fórum að velta vöngum yfir rekstri fyrirtækisins, sem við unnum hjá, og möguleikunum á þessu sviði. Við gerðum okkur grein fyrir því, að við gætum alveg eins grætt peninga handa okkur sjálfum eins og handa húsbóndanum. Því lögðum við fram 500 dollara hvor og stofnuðum fyr- irtæki, sem fékk heitið American Tape Duplicators. Ég hafði ekki áhyggjur af því, hvort hvíta fólkið mundi viðurkenna okkur og vilja skipta við okkur, vegna þess að ég vissi þegar, að það mun gera það, ef varan sem maður býður er góð og verðið hagstætt. Og ég vissi líka að við gátum framleitt ódýrari og betri vörur en keppinautarnir. Þar að auki var ekki svo að skilja, að við værum að finna upp hjólið á nýjan leik. Við vorum bara að gera það, sem hvítt fólk í Ameríku hefur gert öldum saman. Við unnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.