Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 25

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 25
HANN LIFÐI MARTRÖÐ í SJÖ MÁNUÐI 23 Fly hafði verið rænt. Hann var í vafa um að hann ætti nægilega mik- ið þrek eftir til að halda út lengur. Tveim dögum seinna, gekk Fly fram og aftur um klefa sinn til að reyna að halda sér í þjálfun. „Allt í einu,“ segir hann, „fann ég fyrir andþrengslum — ég gat ekki andað. Síðan fékk ég hræðilegan, stingandi sársauka í hægri arminn og brjóstið og ég næstum féll saman. Ég greip í hliðina á búrinu og æpti: „Por favor, ayúdeme (hjálpið mér, hjálp!).“ Fly segist ekki muna hve lengi hann beið, en loksins segist hann muna, að til hans voru komnir tveir þrautþjálfaðir læknar og hjúkrun- arkona. Þeir fyrirskipuðu verkdeyf- andi meðöl, gáfu fanganum súrefni, tóku línurit af hjartslætti hans dag- lega og héldu fullkomnar lækna- skýrslur yfir heilsufar hans — „ná- kvæm gæzla, umönnun í vírnets- búri,“ segir Fly. Fly skánaði hins vegar ekkert. 2. marz var hann baðaður, hjartslátt- urinn athugaður og blóðþrýstingur, hann vafinn í hrein sængurföt og settur á sjúkrabörur. Foringi skæruliðasveitarinnar tók í hönd Claude Fly og sagði á vondri ensku: „Sumir okkar trúa á Krist eins og þér gerið.“ Meðan þessu fór fram, höfðu nokkrir hugaðir Tupa- maros-liðar farið inn á hótel eitt í miðborginni, þar sem læknaráð- stefna stóð, komizt að frægum hjartasérfræðingi, sem þar var — og rænt honum! „Það var bundið fyrir augu mín, og fjórir menn báru börurnar langa leið, þar til ég var settur inn í far- artæki,“ segir Fly. Og það hlýtur að hafa verið næsta ótrúlegt að sjá stolinn sjúkrabíl æða með ofsahraða til „British Hospital“. Innan í bíln- um var rændur hjartasjúklingur og rændur hjartasérfræðingur að hlusta á óreglulegan hjartslátt sjúk- lingsins. Nokkrum sinnum skipaði sérfræðingurinn að bíllinn skyldi stöðvaður á meðan Fly fleygði sér til og frá, frávita af sársauka. Loks- ins var mönnunum tveimur sleppt út ú.r bílnum fyrir framan spítalann og skæruliðarnir voru horfnir. Læknar björguðu lífi Claude Fly. En kannski hefði þeim ekki tekizt það, hefðu þeir ekki haft nákvæma sjúkdómslýsingu og heilsudagbók frá lækni skæruliðanna til að fara eftir. Nú er Fly að ná sér alveg. Hann er heima hjá sér í sínu föður- landi og lætur sig dreyma um spennandi verkefni í framtíðinni, að rækta upp jarðveginn í fjarlægum, framandi löndum. „Það er svo mikið sem þarf að gera heiminum og svo afskaplega lítill timi til þess,“ sagði hann. Og hvað finnst honum núna um martröð fangavistarinnar? „Ég er Guði þakklátur fyrir að svara bænum mínum,“ segir hann, ein þessara bæna, sögð er hann stóð andspænis dauða sínum í vírnets- búrinu, nær enn yfir hugsun hans: ,,Ó, faðir. Þú hefur gætt þessa jörð nægum auðæfum og gefið mannin- um þekkingu og hæfileika til að yf- irstíga fátækt og lækna flésta sjúk- dóma. Komdu þessum staðreyndum inn í huga þeirra sem stjórna þess- ari veröld, stjórnenda allra landa.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.