Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 27

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 27
HINN MIKLI HÖFÐINGI KONGÓ 25 sennilega 500.000 menn lífið. Þegar Belgar drógu sig út úr landinu gerði Kongóher uppreisn, og fjöldi her- mannanna lagðist út, gerðist hrein- ir afbrotamenn, sem réðu lögum í iandinu og nauðguðu hvítum kon- um hundruðum saman. Ættahatur sem ekkert hafði borið á í nýlendu- stríðinu blossaði nú upp aftur eftir ára hlé. Rússar og Kínverjar studdu uppreisnarmennina í þeim tilgangi að koma á fót kommúnistískri rík- isstjórn. Árum saman var Kongó, það þjakaða land á forsíðum dag- blaðanna um allan heim. Herstyrk- ur frá Sameinuðu þjóðunum (sem taldi 20.000 hermenn á hápunkti stríðsins) var sendur tii Kongó 1960 til að koma aftur á reglu í landinu. Sþ. herstyrkurinn var í landinu í fjögur ár og munaði ekki miklu að vera hermannanna þar eyðilagði þessi alþjóðasamtök. Meðan Sþ. her- flokkunum tókst að berja niður að- skilnaðartilraunina í Katanga-hér- aði þar sem hin miklu kobarauðævi eru, hélt uppreisnin áfram með miklum krafti í hinum héruðunum. Kongó, sem var mjög illa búin undir sjálfstæði, stefndi beint á vit algerrar eyðileggingar. Verksmiðj- um var lokað, plantekrur sem vevið höfðu í eigu hvítra manna, uxu úr sér og breyttust í engi vaxin ill- gresi. Vegum var ekki baldið við, og sumir staðir hreint og beint hurfu. Utflutningur landbúnaðarvara minnkaði niður í einn þriðja af því sem hann hafði verið fyrir sjálf- stæðið. Spítalar voru eigi ófáir án lækna, án meðala. Símar, vatns- og rafveitukerfi voru þegar bezt lét óáreiðanleg. Urgangshaugar mynd- uðust í öllum bæjum. í landinu voru 50 stjórnmála- flokkar, sem allir áttu sér mjög tak- markaðan, en ákveðinn fylgjenda- hóp. Innbyrðis deilur lömuðu öll störf ríkisstjórnarinnar og gerðu sjálfstæðið að fáránlegum leik. Oft urðu kennarar eða embættismenn ríkisins að bíða mánuðum saman eftir laununum sínum. Peningarnir lentu í vösum gráðugra yfirmanna. Verðbólgan varð þess valdandi að verðlag í landinu sexfaldaðist og peningar urðu svo að segja verð- lausir. Afleiðingin af þessu öllu varð sú, að Kongómenn spurðu sjálfa sig: „Hvenær hættir þetta sjálfstæði?“ INN í TÓMARÚMIÐ Margir þeir sem þekktu til mála, héldu því fram, að Kongó gæti eng- inn stjórnað og væri um alla fram- tíð dæmt til að vera frumstætt sam- félag skógarmanna. Kannski hefði svo líka farið, hefði ekki komið til einn merkilegasti persónuleiki sem Afríka hefur fóstrað: Joseph Désiré Mobutu. Mobutu er úr héraði við Miðbaug, þar sem land allt er þakið næstum ófærum regnskógi. Faðir hans, sem var matreiðslumaður Belga eins, lézt þegar Mobutu var enn á barns- aldri. Hann gekk í kaþólska trú- boðsskóla, og er æ síðan einlægur kaþólikki. Hann var svo rekinn úr miðskóla fyrir að hafa vanrækt guðsþjónustu án leyfis. Hann var skoðaður sem óbetranlegur upp- reisnarmaður og var síðar látinn ganga í nýlenduherinn. Gáfur Mobutu vöktu eftirtekt, belgískra herforingja, og þeir létu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.