Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 121

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 121
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 119 fram í fremsta fylkingarbrjóst. Það tók enginn eftir því, þegar steinn- inn kom fljúgandi og lenti í Martin. Hann féll á annað hnéð, og tveir menn úr verkalýðsfélagi bifreiða- smiða, sem næstir honum stóðu, tóku sér stöðu sitt hvorum megin við hann til þess að skýla honum. En hvíta mannþyrpingin öskraði: „Drepum hann“. Við vissum ekki, hversu mikið Martin hafði meiðzt. Hann reyndist ekki hafa meiðzt mikið, heldur hálfrotazt. Hann jafn- aði sig fljótlega, og við héldum áfram göngunni. Hvíta fólkið öskraði að okkur eins og í fyrri göngunni og jós yfir okkur svívirðilegum fúkyrðum. Konurnar voru einna illskeyttastar og ofsafengnastar. Þær örguðu: „Aparnir ykkar!“ að okkur blökku- mönnunum og „hvítur úrhrakslýð- ur“ að hvíta fólkinu, sem þátt tók í göngunni. Lögreglan handtók 51 mann. Að- staða hvítu lögregluþjónanna hlýt- ur að hafa verið mjög erfið. Samúð þeirra hefur örugglega verið með hinum hvítu íbúum hverfisins, en grjótið dundi á lögregluþjónunum ekki síður en okkur. Ég tók seinna eftir því, að þeir sögðu, að þetta væri ein versta nóttin á öllum starfsferli þeirra. Ég held, að hvorki Martin né neitt okkar hinna hafi gert sér grein fyrir því, hversu harðneskjuleg þessi borg er. AÐ BÆTA HIÐ AMERÍSKA ÞJÓÐFÉLAG SVOLÍTIÐ Ralph Metcalje yngri frá Chicago er útskrifaður úr Choat-skólanum og Columbiaháskóla. Hann er sonur bandarísks þingmanns, sem var frægur frjálsíþróttamaður á Olym- píuleikjunum árið 1932 og 1936 og sat í borgarráði Chicago í fjölda ára. Ég er svartur byltingarmaður. Ég styð Vietcong og palestínsku skæru- liðana, og ég stend með Nasser. Yrði ég kallaður í herþjónustu, mundi ég vissulega ekki berjast með þeim, sem ég álít vera óvini mína. Ég vænti þess, að sósíalisminn verði framtíðarskipan heimsins, og ég ef- ast um, að Bandaríkin verði til í núverandi mynd til æviloka minna. Ég held reyndar, að það sé hlutverk mitt að vinna að því að útrýma því þjóðfélagskerfi, sem við búum við hér í landi. í þessu sambandi mætti nefna byggingar- og búsetuáætlun borg- aryfirvalda Chicago, sem gengur undir nafninu „Model Cities", þ.e. fyrirmyndarhverfi. Þeir, sem völdin hafa, ætla með framkvæmd þessarar áætlunar að þjappa svörtu fólki enn þéttar saman en áður, þannig að það hafi minna svæði til búsetu í borginni en áður og stuðla þannig að enn hroðalegri lífskjörum, sem hafa munu niðurrífandi og niður- drepandi áhrif á svarta kynstofninn og stuðla að hægfara dauða hans. Daley borgarstjóri og valdaklíka hans ætlar að mynda eins konar verndarsvæði fyrir blökkufólkið innan borgarinnar, og þar á að hópa okkur saman. Og þar eigum við að una glöð við okkar hlutskipti. Enda þótt við pabbi höfum nokk- uð ólíka aðstöðu í mannréttinda- baráttunni, er ekki þar með sagt, að okkur finnist ástæða til þess að hnakkrífast um þessi mál. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.