Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 31
Viltu auka ordaforda^þinn ?
Hér á eftir fara 20 orö og orðasambönd meö réttri og rangri merkingu.
Frófaðu kunnáttu þína í íslenzkri tungu og auk Þú við orðaforða þinn með
því að finna rétta merkingu. Gæt þess, að stundum getur verið um fleiri
en eina merkingu að ræða.
1. að örvirða: að sýna virðingarleysi, að ofmeta, að ihorfa fast á, að van-
meta, að afskrifa. að sjást yíir e-ð, að missa kjarkinn.
2. fiuður: sár, prjál, hrúður, afrifur, klappir undir vatnsyfirboiði, blaður,
léttúð.
3. uppurinn: innilega hrifinn, endurfæddur, þrotinn, endurnærður, nagaður
niður í rót, örmagna, örvæntingarfullur.
4. ýxn(i): fífl, ræfill, nautgripir, þrákálfur, eðlunarfýsn, geysilegur vatna-
vöxtur, öskur.
5. tangur: nes, geymir, málmbroddur, tviarma áhald, ögn, e-ð ofurlítið af
e-u, áhyggjur.
6. angurgapi: fífldjarfur maðui', sorgmæddur maður, kjaftfor maður, gal-
gopi, framhleypinn maður, apategund, fiskur, slóði.
7. að fleipra: að finna að e-u, að minnast lauslega á e-ð, að þjóta, að
jagast, að blaðra, að segja eftir, að hvísla.
8. að ysja: að rigna, að þjóta, að toga upp, að geisa, að grafa án viðhafnar,
að veiða fugla, að hleypa (mjólk).
9. vilyrði: meðmæli, blíðmæli, hálfgildis loforð, gott umtal, illt umtal, vill-
andi ummæli, ýkjur.
10. ófrómur: trúlaus, þjófgefinn, heimskur, fávís, hlédrægur, framhleypinn,
óáreiðanlegur.
11. hóst: holan ofan við bringubeinið, það að hósta, kirtill, hrúga, olnboga-
bót, nafli, hnésbót.
12. vifinn: flókinn .ofinn, reyrður, uppstökkur, undirförull, kvensamur, þrætu-
gjarn.
13. ótyrrinn: rólyndur, sléttur, sóðalegur, ósléttur, gæ.fur, órólegur, yfir-
gangssamur.
14. helti: hreysti, fjötur, hnútur, það að vera haltur, töf, seinlæti, handhlíf
á sverði.
15. gláka: lungnasjúkdómur, hjartasjúkdómur, augnsjúkdómur, flenna, kjafta-
kind, sleipa, skíma.
16. ótyrming: vanþrif, vægðarleysi, gæflyndi, óeirð, rólyndi, óhæfa, vandræði.
17. hyskni: ruslaralýður, sviksemi, minni, gleymska, leti, hirðuleysi, aðgæzla,
áhugi.
18. svarkur: fugi, svartur litur, flagð, slark, vos, kvenvargur, torf.
19. ihaull: gyllinæð, kjaftaskúmur, ígerð, kviðslit, spýta, hrúga, klípa.
20. svalk: skass, erfiði, drabb, bleyta, kuldi, sund, hrakningar.
Svör á bls. 57.