Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 70

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 70
68 herbergi hjúkrunarkonunnar. ,,Vilj - ið þér ekki setjast hérna, meðan ég næ í hjúkrunarkonuna?“ Þegar ég fór til að ná í hjúkrunar- konuna, tók ég eftir því, að konan kom á eftir mér, og nú var maður- inn hennar með henni. Litlu síðar birtist hjúkrunarkonan. „Þetta eru foreldrarnir," sagði ég. „Frú Walshe,“ sagði hjúkrunar- konan, „barnið yðar er alvarlega veikt. Dr. Hamilton er hjá því núna. Það er í súrefnistjaldi og hefur ný- lega fengið inngjöf til að örva hjart- að. Við gerum allt, sem í okkar valdi stendur, en þetta er erfið barátta fyrir veslings barnið. Þér getið far- ið inn til þess stutta stund, þegar læknirinn er kominn út.“ Konan starði á hana vantrúuð, þangað til maður hennar lagði hönd- ina á öxl henni þá fór hún að snökta. „Ég skal færa yður tesopa," muldraði ég og vonaðist til, að þau færu aftur þangað sem þau hittu mig. Síðan hvarf ég fegins hugar inn í eldhús deildarinnar. Ó, guð, ekki taka það, ekki taka það,“ sagði ég upphátt, er ég kom þangað inn. Hjónin stóðu enn á ganginum, er ég kom út úr eldhúsinu. Þegar ég nálgaðist þau, opnuðust dyr á einni sjúkrastofunni, og dr. Hamilton kom út fölur og gugginn. Frú Walshe hraðaði sér í áttina til hans. „Hefur hún einhverja von, lækn- ir?“ spurði hún. „Nei,“ muldraði hann stuttlega og gekk fram hjá henni. Hjónin hröðuðu sér inn í sjúkra- stofuna, og ég gat heyrt niðurbælt snökt, um leið og ég hraðaði mér ÚRVAL inn í vinnuherbergið til þess að leggja bakkann frá mér. Með þá hugsun efst í huga, að koma mér burt, áður en tilfinning- arnar yfirbuguðu mig, ýtti ég opinni hurðinni inn í þvottaherbergið. Og þar grét ég yfir barni, sem ég hafði aldrei séð. Hvernig gat guð fengið það af sér að taka það burt frá móð- ur sinni svona snemma? Hvernig gat barnalæknirinn verið svona stuttur í spuna við veslings konuna, sem er að glata barni sínu? Þá fann ég hönd hvíla þétt á,öxl mér. „Herðið yður upp, stúlka mín. Þetta er eitt af því, sem við getum aldrei vanizt. Guð má vita, að við höfum gert allt, sem unnt var, fyrir barnið. Á slíkum stundum þykir mér jafnvel fyrir því, að ég skyldi velja mér barnasjúkdóma að sér- grein.“ Nú fór ég að skilja. Allir læknar, hversu góðir sem þeir kunna að vera, eru gæddir mannlegum til- finningum. Hinn frægi læknir var þreyttur, og hér inn í vinnuherberg- inu gat hann leyft sér að vera eins og venjulegur maður. Hann kveikti í tveimur sígarettum, rétti mér aðra og sagði: „Farið og reykið þetta einhvers staðar þar sem enginn sér til. Þá líð- ur yður betur. Hjúkrunarkonan vill að þér komið með líkvagn hingað eftir um það bil tíu mínútur. Hún segir, að þér getið látið hann fyrir utan dyrnar. Henni finnst ekki rétt að neyða ykkur byrjendurna til að horfast í augu við skelfingar dauð- ans,“ bætti hann við með daufu brosi og hvarf á braut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.