Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 14

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL hann langaði að „leggja sem mest af mörkum til að efla hernaðarmátt lands mins“. Og fertugur að aldri varð hann ráðgjafi við flugvéla- framleiðslu — vann aðallega að gerð sprengjuflugvéla af gerðinni B-24 og F4U. Til þess að geta sem bezt kynnst hæfni þessara flugvéla, og sömuleiðis kynnzt af eigin raun hvernig flugmönnum geðjaðist að þeim, og hvað flugmenn óskuðu sér að yrði breytt, hvernig sprengju- flugvél framtíðarinnar ætti að vera, fór hann til vígstöðvanna yfir Kyrrahafi árið 1944 — og flaug sem borgaralegur starfsmaður hersins einar 50 árásarferðir á hendur Jap- önum. Þegar Þjóðverjar höfðu gefizt upp, en það var vorið 1945, var Lindbergh enn að vinna fyrir flug- herinn, en samt á borgaralegu sviði — sem ráðgjafi aðalritara flughers- ins í Washington. Hann var svo gerður að eins konar heiðurshers- höfðingja og 1954 kom út frásögn hans sjálfs af því fræga Parísarflugi í bókarformi. Fyrir þau skrif sín vann hann Pulitzer-verðlaunin. Bókina skrifaði hann á 14 árum, og var á þeim tíma staddur hingað og þangað um veröldina, skrifaði kafla hér, og kafla þar — áður en hann réðst í að prjóna allt saman í eina bók. Og honum er fullkom- lega eðiislægt, að vinna þannig að ritstörfum, því að Lindbergh er og verður hirðingi. Síðustu 43 árin hef- ur hann starfað sem flugmálaráð- gjafi — ferðast þá í sífellu (þessi síðustu ár) milli Seattle og New York, en í Seattle var hann ráðgjafi varðandi hönnun þotanna frægu af gerðinni Boeing 707 og 747. Núna er það náttúruverndaráhug- inn, sem veldur mestu um ferða- lög hans. (Og það er greinilegt að maðurinn er enginn viðvaningur að ferðast, því að farangur hans er enginn utan 26 punda þung ferða- taska sem kemst undir flugvélar- sæti, en í henni eru skjöl þau sem hann vinnur með, og nægilegur klæðnaður). Hann starfar af áhuga í samtökunum „World Wildlife Fund“, en það er alþjóðlegur félags- skapur um náttúruvernd, „Nature Conservancy“ og „Oceanic Founda- tion“, en það síðasttalda er félags- skapur á Kyrrahafssvæðinu sem miðar að verndun gróðurs og lífs neðansjávar. Nixon forseti hefur út- nefnt hann í „Borgarlega ráðgjafa- nefnd um gildi umhverfisverndar". FJÖLSKYLDUMAÐUR Lindbergh hefur aldrei drukkið áfengi. Hann hefur aldrei reykt, og aldrei átt við neina sjúkdóma að stríða, sem því nafni gætu kallast. Og enn í þann dag í dag, er hann við hestaheilsu. Hann er liðlega 180 cm á hæð og vegur 185 pund. Hann ieikur sér að því að ganga mílu eft- ir mílu yfir erfitt land ■— og það gerir hann einmitt á landareign sonar síns, nautabúgarðinum í Mon- tana. Hann virðist óþreytandi, og getur dögum saman látið sér nægja að blunda eins og fugl í fáeinar mínútur og vaknar síðan endur- nærður. Kýrnar voru að bera á bú- garðinum í Montana, þegar við vor- um þar, og Lindbergh krafðist þess að standa miðnæturvaktina. (Hann fór þá í rúmið klukkan 10 og vakn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.