Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 84

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 84
82 ara stiga eru svo ótal frávik, svo sem kynvillingurinn sem af og til stendur í ,,eðlilegu“ kynferðislegu sambandi, og til eru konur jafnt sem karlar, sem búa í hjónabandi, eiga börn, en standa samt af og til í kynvillingssambandi. Flestir sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að þeir tveir hópar mann- eskja, sem eru annað hvort aðeins kynvilltir eða aðeins „eðlilegir“, séu haldnir fæstum innri geðflækjum, aðeins vegna þess að kynferðislíf þeirra er í föstum skorðum, og eng- inn vafi þar á. Það fólk sem er hins vegar mitt á milli þessara stiga, á í mestum geðrænum vandamálum. Það er ekki til nein ákveðin ,,gerð“ kynvillinga. Meðal karlkyns kynvillinga fyrir- finnast karlar með kvenlegt yfir- bragð, og svo einnig mjög karl- mannlegir menn. Alveg eins ogmeð- al kynvilltra (einnig oft kallað lesb- ískra) kvenna finnast oft konur sem eru karlmannlegar í yfirbragði, og einnig aðrar sem eru fagrar eins og filmstjörnur. Hvort tilvikið sem er, hegðar sér svo nákvæmlega eins og annað fólk. Eftir því sem bezt er vitað, þá er tilhneiging til kynvillu ekki með- fædd. Kynvillan er afleiðing um- hverfisins sem viðkomandi bjó við í bernsku, allt frá kornabarnsaldri og fram til kynþroskaáranna, og saman við þetta flététast svo alls konar áhrif sem hver einstakur verður fyrir eða upplifir. Þegar ég athuga allar þær ævisögur sem ég hef fengið frá kynvillingum í mínu læknisstarfi, þá kemur í ljós, að ÚRVAL þessar sögur hafa allar viss atriði sem líkjast hvert öðru. Móðirin, sem ég nefndi í upphafi, sagði mér sögu, sem hafði að geyma mörg af þessum sameiginlegu ein- kennum. Hjónband hennar var vont alveg frá byrjun. „Maðurinn minn var dæmigerður karlmaður“, sagði hún, „hann var mjög oft úti með fé- lögum sínum að spila eða skemmta sér á veitingahúsum. Og þegar hann loksins kom heim, þá rifumst við. Þannig hef ég verið ein með son minn mest eða allt okkar hjóna- band. Hann hefur verið mér til mik- illar huggunar og minn bezti vinur. Hinsvegar kom þeim ekki vel saman föður hans og honum. Dreng- urinn var of veikgeðja og tilfinn- inganæmur. Kannski hef ég vernd- að hann of mikið. Hann vill helzt vera heima hjá mér og hjálpa mér. Og nágrannarnir hafa oft sagt: „En hvað þetta er elskulegur og góður drengur!" Þetta er dæmigert umhverfi fjöl- skyldu, sem kynvillingar geta sprottið út úr. Milli hinnar vernd- andi móður og hins áhugalausa eða gagnrýna föður, sem bæði móðir og sonur líta niður á. Þannig getur son- urinn ekki fundið sér kynferðislega fyrirmynd, og oftast skoðar hann m,óðurina sem sína fyrirmynd. Raunar eru margvíslegar breytingar á þessu mynztri. Drengurinn sem alla tíð er skammaður af því að hann er villtur og óstýrilátur, eða stúlkan sem faðirinn kemur fram við eins og dreng — bæði þessi til- vik geta fengið það á tilfinninguna að foreldrar þeirra hefðu heldur viljað eignast barn af andstæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.