Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 29

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 29
HINN MIKLI HÖFÐINGI KONGÓ 27 gert alla stjórnmálamenn Kongó skaðlausa. Sumir hafa verið sendir í næsta virðulega útlegð sem am- bassadorar, aðrir fá að lifa sínu fjöl- skyldulifi, gegn því að skipta sér ekki af stjórnmálum landsins. í stað þeirra gömlu stjórnmálamanna, hef- ur Mobutu ráðið til sín unga, vel menntaða Kongómenn, sem mynda ríkisstjórn tæknimenntaðra vísinda- manna. Til þess að sýna fram á virðingu ríkisstjórnarinnar fyrir sögu Kongó útnefnir Mobutu höfðingja út um allt land til að fara með héraðs- stjórnir, þ.e. þar sem sú ráðstöfun getur gengið. Það risavaxna Union Miniere du Haut Katanga, belgískt fyrirtæki, sem hafði með höndum alia kobar- framleiðslu Kongós, og Mobutu skoðaði sem ríki í ríkinu, var leyst upp og gert að ríkisfyrirtæki. Marg- ir þeirra sem áður unnu fyrir Union Miniere, vinna nú sín gömlu störf, en aðeins fyrir kongóska ríkið í stað beigískra auðmanna. KENNING MOBUTU Dag út og dag inn, predikar Mo- butu yfir þjóð sinni kenningu, sem sumt gamalt ættflokkafólk, tekur með miklum fyrirvara: mikla vinnu. Á einum af peningaseðlum Kongó, er mynd af Mobutu að bretta upp ermarnar. Á sínum tíðu ferðum að Kongófljóti, þar sem siglir sá merki fljótabátur, „Mobutu forseti“, geng- ur hann ævinlega í land til þess að halda fyrirlestur yfir íbúum þorp- anna, og útskýra fyrir þeim nauð- syn stritsins. Embættismenn hans geta aldrei verið öruggir. Hann hringir til þeirra hvað eftir annað, óstöðvandi, og krefst skýrslna um ástandið. Þegar einhver undirmað- ur ber sig undan verkefnum sínum og segir eitthvað ómögulegt að framkvæma, svarar Mobutu aðeins: „Já, rétt, ómögulegt öllum öðrum en þér“. Mobutu er óhræddur við að losa sig við Kongómenn sem eru einskis nýtir og ráða evrópska sérfræðinga í þeirra stað. Belgískir tæknimenn eru nú langt komnir með að endur- byggja síma- vatnsveitu- og raf- kerfi landsins. Pan Amerícan stjórn- ar Air Congo, og erlendir læknar og kennarar hafa í auknum mæli tek- ið að starfa í landinu. Smám saman munu Kongómenn samt sjálfir verða hæfari til að gegna þessum sérfræðingastörfum og munu bá taka við þeim. Mobutu hefur nefnilega lagt mikla áherzlu á menntun landsmanna. Nú eru t.d. 5000 háskólastúdentar í Kongó. 1960 voru þeir 30. Til þess að vinna bug á verðbólg- unni, felldi Mobutu gengið þannig að myntin gilti ekki nema um einn þriðja af því sem hún hafði áður gert, og skapaði hann síðan nýja mynt, „zairen" sem nú er einhver traustasti gjaidmiðillinn í þróunar- löndunum. Kinshasa var fyrir fáum árum eins konar draugaborg. Nú er hún blómstrandi borg með meira en milljón íbúum. Háhýsin gnæfa mót himni, verzlanir eru sneisafullar af vörum, og það sem ennþá meira máli skiptir: útlendir verzlunar- menn streyma til þessarar borgar æstir eftir að fjárfesta þar. Kongó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.