Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 90

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL kenndan framburð. Ég hafði til- einkað mér hina beztu mannasiði, og ég hafði hæfileika. En ég gat bara ekki orðið hvitur. Og ég varð að horfast í augu við þá staðreynd. Ferd Allen er bœjarstjórnarmeð- limur í bænum Fayette í Missis- sippifylki. Hann lýsir atburði, sem gerðist fyrir nokkrum árum. Þetta gerðist síðdegis nálægt Ráðhúsinu niðri í bæ, þar sem seld- ur var bjór að húsabaki við veit- ingastofu eina. Og þið vitið, hvern- ig það er, þegar fólk fer að drekka. Það urðu einhver átök, og lögreglu- þjónn kom á staðinn. Hann sá, að þessi ungi svertingi hafði átt aðild að átökum þessum, og hann vildi handtaka hann. En ungi maðurinn neitaði að láta handtaka sig. Lög- regluþjónninn greip til byssunnar, en ungi maðurinn tók þá um úlnliði hans og hélt honum þannig. Þetta varð til þess að draga marga að, bæði svarta og hvíta. Ungi mað- urinn hélt enn um úlnliði lögreglu- þjónsins til þess að aftra honum frá því að hleypa af. Móðir unga manns- ins kom þar að. Hún sá, hvað var að gerast, og fór að gráta. „Skjóttu ekki barnið mitt, skjóttu ekki barn- ið mitt,“ sagði hún í sífellu. Eg stóð þarna rétt hjá, þegar þessi hvíti maður, sem var næstur mér, sagði við annan hvítan mann: „Ég held, að þú verðir að skjóta hann.“ Hann sagði þetta bara si svona. Og hinn greip til lítillar sjálfvirkrar skammbyssu og skaut unga manninn. Ungi maðurinn varð að lina takin um úlnliði lögreglu- þjónsins, og því losnaði hann. Svo skaut lögreg'luþjónninn hann. Ég fann ekki til neins innra með mér, þegar hann dó. Þetta var bara þel- dökkur maður, sem hafði verið drepinn. Þannig var lífið í þá daga. Bayard Rustin skipulagði Wash- ingtongönguna árið 1963. Hann er gáfaður menntamaður, sem hefur lagt á ráðin um margar baráttuað- ferðir svertingja og skipulagt fram- kvœmdir á því sviði. Hann var ná- inn samstarfsmaður Martins Luth- ers Kings yngri í nokkur ár. Mér finnst sem þjóðfélag það, sem ég lifi í, hafi veitt mér mörg tækifæri. Og mér finnst því, að á mér hvíli sú ábyrgð að láta eitthvað af mörkum við það í staðinn. Ég skulda meðbræðrum mínum það, hver svo sem hörundslitur þeirra er, að ég sýni einhverja viðleitni til þess að reyna að gera þjóðfélagið að betri stað, þar sem við getum öll fengið að njóta einhvers friðar. Ég fæddist í Pennsylvaníufylki í marz árið 1910 og var óskilgetinn. Ég er alls ekki viss um, að það hafi verið um nokkra djúpstæða ást að ræða milli föður míns og móður minnar. Ég held, að þar hafi bara verið um það að ræða, að talsvert eldri karlmaður hafði möguleika á að notfæra sér aðstöðu unglings- stúlku, sem var enn ekki orðin sex- tán ára. Nú skil ég alla þá orsakakeðju negrahverfisins, sem stuðlar að því, að börn fæðast óskilgetin og fjöl- skyldur tvistrast. Ég skil nú orsak- irnar fyrir öllum ljótleika lífsins í negrahverfinu. Ég var orðinn 7 eða 8 ára, þegar ég sá jafnvel föð- ur minn fyrsta sinni. Og ég skoðaði móður mína sem systur allt fram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.