Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 51

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 51
ELDRAUN Á KENYAFJALLI 49 nú til búðanna við Kami. Vonar- neisti kviknaði í sérhverju andliti, því að þyrlan hafði meðferðis reipi, sem mikið þörf var á að fá til björg- unarstarfsins. Mennirnir vissu að þyrlan var ekki nægilega kraftmik- il til að lyfta Judmaier af sillu í 17.000 feta hæð, en þeir gerðu sér vonir um að reipin og annar bún- aður gerði þeim kleift að flytja Judmaier til Kami, og þar gæti þyrlan náð honum. En er þeir biðu eftir þyrlunni, hlustuðu á hljóðið frá henni, heyrðist hræðilegt brot- hljóð. Er Hastings var að snúa til þyrlunni til að lenda henni, skall vindkviða á þyrluna, og þeytti henni utan í hamravegginn. Hastins lézt samstundis. Judmaier, taugaspennt- ur, hjartveikur og deyjandi, gróf andlit sitt niður í svefnpokann. GEGN ÖLLUM LÍKUM Meðan svo fór fram þar á fjall- inu, var faðir þess særða, Fritz Jud- maier, prófessor á leiðinni frá Aust- urríki, en hafði áður en hann fór, gert björgunarsveit heima fyrir við- vart um, að hennar kynni að verða þörf í Afríku. Judmaier eldri frétti, hvernig björgunarsveitin í Kenya hafði gengið fram við björgunar- starfið vegna sonar hans, en jafn- framt frétti hann að sveitin virtist aðframkomm af þreytu og reynslu- laus við slíkar aðstæður. Þegar hann lenti í Nairobi á fimmtudeginum, símaði hann til Innsbruck í 4000 mílna fjarlægð. „Gerið svo vel að koma strax,“ sagði hann í símann við foringja austurrískrar björgunarsveitar. Inn- an tveggja klukkustunda voru sex austurrískir fjallagarpar lagðir upp fljúgandi með búnað sinn. Stjórn- andi þeirra var Dr. Raimund Ma- greiter, læknir, starfsbróðir þeirra Oelz og Judmaiers. Miðvikudagskvöldið var verst fyrir særða manninn á sillunni. Með óráð af hitasótt, og kalinn á öllum tám, æpti hann upp úr óráðssvefni á vatn, en kastaði því öllu upp, er Oelz bar það að vörum hans. Um morguninn var Judmaier enn á lífi, og heyrðist þá muldra, „ef ég dey núna, þá hefur lífi þessa Ameríkana gersamlega verið á glæ kastað.“ Þann dag unnu 34 fjallgöngumenn á fjaliinu við að koma Judmaier niður. Þrek þeirra var mjög lamað af súrefnisskorti, snjóstormum sem gengu yfir og frostinu, unnu þeir á vöktum. Þeim tókst að koma Jud- maier niður um 400 fet — en lengra komust þeir ekki þetta kvöld. Á föstudagsmorgninum voru Austurríkismennirnir komnir til Nairobi. Þeir stigu þar strax upp í litla lögregluflugvél af Cessna-gerð og flugu til Nanyuki, þar sem þeir hófu hið 30 mílna langa ferðalag upp til Kami Hut. Síðustu 10 míl- urnar þangað urðu þeir að fara fótgangandi. Þeir komust í búð- irnar um miðnæturskeið og eyddu því sem þá lifði nætur við að búa sig undir lokaátakið. Við sólarupprás á laugardeginum, lögðu Austurríkismennirnir upp. Um það leyti sátu mennirnir á Top Bivouac sem lamaðir af vonleysi. Þrátt fyrir örvæntingu sína, þá neit- aði Oelz stöðugt að fara frá beði vinar síns. Judmaier sveif um í rænuleyai, og hann varð naumast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.