Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 9

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 9
Spil voru oft til dægradvalar. Bezt man ég eftir púkki, pikket, alkorti og lomber. Karlmennirnir komust aldrei undan því á sunnudagskvöldum á vetrum að spila við sr. Jón. Ólafur heitinn í Hjálmholti kom oft á sunnudögum, þegar gott var reiðfæri á vetrum, og gisti. Var þá spilaður lomber langt fram á nótt. GAMLl BÆRINN Góð húsakynni voru í Hala, eftir því sem gerðist í þá daga um sveitabæi. Vestast í bæjarrönd var skemma með lofti. I skemm- unni var oft unnið að smíðum, og þar voru geymd allskonar smíðaáhöld. Fyrir gafli var djúp gryfja niður í gólfið, geymsla fyrir jarðarávöxt. Á skemmulofti var harðæti, skreið og hausar ,og margt annað, ætt og óætt. Smiðja var austan við skemmuna. Austan við smiðjuna var baðstofan, og var breitt sund á milli. Baðstofan var undir skarsúð. Hún var þrískipt. 1 norðurendanum var svonefnt norðurhús, íveruherbergi sr. Jóns og maddömu Þórunnar. Þar bjuggu þau að sínu að nokkru leyti, og aldrei var sr. Jón svo á vegi staddur að eiga ekki ögn á kútnum til að gleðja þá, sem litu inn til hans. Suðurhúsið var hjónaherbergi. Miðhlut- inn var baðstofa. I henni var íbúð vinnufólksins. Baðstofuhúsið var endurbyggt og stækkað eftir jarðskjálftana 1896. í baðstofunni voru sex fastarúm. Tveir gluggar voru á vesturhlið baðstofunnar, annar beint á móti dyrum og undir honum borð. Einn gluggi var vestan á suðurhúsi og annar vestan á norðurhúsi. I norðurhúsið fluttum við systkinin og Jóhanna móðursystir okkar eftir lát sr. Jóns, 1898. Kjallari var undir baðstofu. Austan við baðstofu voru bæjardyr, óþiljaðar en með timbur- gólfi. Austur frá bæjardyrum var stofuhús. Stofan var með blá- máluðum þiljum og hvítu lofti. Norður af henni var svefnherbergi. 1 stofunni voru tvö skatthol, annað í eigu sr. Jóns. Bæði voru þau með útskornum hurðum undir halllokinu, verk Sandhólaferju- manna. í stofunni voru stólar, sóffi og borð. Stórt geymsluloft var yfir stofunni. Þar voru fatakistur og kornkistur, íslenzkar að smíði. Tveir gluggar voru framan á stofunni. Ekkert loft var í bæjardyrum. Fatasnagar voru þar báðum megin, er inn var komið. Inn af bæjardyrum var eldhúsið. Það Goðastehm 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.