Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 29

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 29
cinnig kindavon, þcgar kominn er snjór. Ég kom svo til félaga minna í Hvanngili, og höfðum við hvergi orðið kinda varir. Nú fórum við í Álftaskarð, þar sem hesturinn og lömbin voru, og fórum þaðan um kl. 2 e.h. Þá var gott veður en snjórinn fylli- lega í hné. Urðum við að bera lömbin öðru hvoru. Þegar við komum vestur í Sátubotna, innst og austast í Sátu, fundum við þrjú lömb til viðbótar. Voru þau frísk fyrst en gugnuðu fljótlega, svo við urðum einnig að fara að bera þau til skiptis. Áfram héld- um við vestur á miðjan sandinn fyrir austan Launfit. Er þar gcysistór hvammur með talsverðu grasi, vestur við Markarfljót. Varð Óskar að fara þar til suðvesturs til að reyna að ná í lömbin, sem ég sá í Fljótsgilinu í innúrleið. Hann var yngstur okkar og ciltölulega stutt frá því hann hafði verið skorinn upp við kvið- sliti, svo við vildum hlífa honum við að bera lömbin. Undir kvöld komum við Guðmundur vestur að Fljótinu á Laun- fit og bárum lömbin þar yfir, sem gekk vel, því vatn var lítið í farveginum. Vcstan við Fljótið þarna er mjög hár sandhryggur og framan í honum talsvert hár hamar. I hamrinum er mannhæðahá skora, lokuð í norðurendann. Einhvern tíma hefur verið gert yfir skoruna og hurð sett fyrir framendann. Hryggurinn er kallaður Standur en skoran „kofinn í Standinum". Þar geta legið tveir menn og gerðu stundum í síðustu leit, en þar var vont að vera. Við settum lömbin í þenna kofa cn bundum hestinn við stein. Fórum við Guðmundur svo norðvestur með Fljótinu, í svokallað Hvannstóð. Er þar hamrabelti sunnan við Fljótið og talsverð grasbrekka neðan við hamarinn. Oft eru þar kindur, þegar kominn er snjór, en enga fundum við. í bakaleiðinni fór að frjósa, og kom fljótlega renningsbylur. Þegar við komum þar að, sem hesturinn var og lömbin, var Óskar ókominn. Var þá skollið á myrkur og farið að drífa í þokkabót. Við Guðmundur fórum þegar suður með Fljótinu all- langan veg, unz við mættum Óskari. Var hann lambalaus sem von var, því þar sem lömbin voru, er stallur við stall, og geta kindur komizt þar sitt á hvað, og þarf venjulega tvo menn til að ná þaðan kindum. Við fórum svo í áfangastað, en þá var kominn mjög vondur bylur, sem stóð þá nótt og næsta dag og næstu nótt Goðasteinn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.