Úrval - 01.04.1977, Page 38

Úrval - 01.04.1977, Page 38
36 ÚRVAL útblástursopin. Svo sást nafnið , John F. Kennedy, ’ ’ sem málað var á hana. Holifield rýndi í gegnum hitt útsýnisaugað og sá, að þotan var reyndar flækt í togvörpu, sem hafði augsýnilega dregið hana úr fyrri stað. En togarinn hafði reyndar ekki verið rússneskur, því flothylkin á vörpunni vom merkt: „Framleitt í Grimsby, Englandi.” Holifield sá, að flugvélin virtist heil. En þegar hann skoðaði hana nánar svolitlu síðar, varð hann alveg miður sín við nýja uppgötvun: Fönix- flugskeytið var hotfið. Það var alveg eins þýðingarmikið fyrir flotann að ná því og þotunni og AWG-9 skot- stjórnunarkerfi hennar. Holifield smndi þungan. ,,Nú höfum við tvö vandamál við að glíma,” tilkynnti hann yfirmönnum „Sunbird.” Mér þykir leitt að verða að tilkynna ykkur, en.... Með hjálp vélararms, sem stendur fram úr stefni dvergkafbátsins, vafði Holifield 10 metra löngu nylon- hengi, sem var 8 sm í þvermál, utan um hluta af lendingarútbúnaði þot- unnar og festi það vel. Nú átti norskt köfunarskip, ,, Constmctor’ ’ að nafni, að láta síga niður nylonkaðal, sem dvergkafbáturinn átti síðan að festa við nylonhengið. En nú var orðið svo ókyrrt í sjó þarna upp, að það var ómögulegt að halda norska skipinu kyrm, og því var ekki hægt að láta nylonkaðalinn síga frá því niður á réttan stað. Fjómm dögum síðar hafði sjórinn loks kyrrst nægileg til þess, að unnt var að láta nylonkaðalinn síga niður og fesm mennirnir í dvergkafbátnum hann skjótt við nylonhengið. Síðan lét norska skipið ,,Oil Harrier” nylonkaðalinn eftir, en það var breskt skip, sem bandaríski flotinn hafði tekið á leigu, búið sérstaklega sterkum vindun. Svo fór breska skipið að lyfta þotunni, sem vó 20 tonn. Robert B. Gibson, skipstjóri, 44 ára, frá Norfolk í Virginíufylki, stóð í brúnni á „Shakori,” sem valt illilega, en hann hafði með höndum yfimmsjón með björgunarstarflnu. Nú gerðist hann mjög áhyggjufullur. Nylonkaðalinn gat þolað 80 tonna átak, en Giþson þarst orðsending frá talstöð,,Oil Harrier”, um að hinn ókyrri sjór gerði það að verkum, að álagið á nylonkaðalinn væri orðið allt of mikið. Það var farið að rjúka úr kaðlinum vegna núningsins við vinduna. Skyndilega var hrópað: ,, Allir burt frá kaðlinum!” Nylon- kaðallinn slitnaði nú og vom átökin slík, að skipið hristist til. Og þotan steyptist nú aftur niður á hafsbotn. „Sunbird” tilkynnti mönnunum í dvergkafbátnum í hljóðskynjunar- símann ,,Mér þykir leitt að verða að tilkynna ykkur, en... Mennirnir i dvergkafbátnum festu nú annan nylonkaðal við nylonheng- ið, og átti sá að þola 120 tonna átak. Og enn byrjaði að ískra í hinum kraftmiklu vindum breska skipsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.