Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 5

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 5
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 3 Pétur S. Jóhannsson: „ÞANGAÐ ER STÝRIMAÐUR VILL” Stýra menn hestum, þangað er vilja, með beislum þeim, er í munn þeim er látin, og svo skipum, þótt mikil sé, með litlu stýri, þangað er stýrimaður vill. ( Islensk hómilíubók - Fornar stólræður). Framangreindur texti er talinn vera yfir átta hundruð ára gamall. Tækninni hefur mikið fleygt fram. Nú eru komnar vélar í bát- ana og skipstjórar nota fullkomin siglingatæki í sína báta. Þó hafa menn enn stýri á skipum sínum og örlög fjölda fólks á láði, lofti og legi eru komin undir litlum stýr- um. Ekki láta slík áhöld alltaf mikið yfir sér þó þau séu bráð nauðsynleg. Og öllu virðist þurfa að stýra. Það er ljóst að yfirmönnum sjáv- arútvegsmála er oft vandi á hönd- um við stjórn þeirra mála, því það þarf að huga að mörgu,bæði með tilliti til nútíðar og framtíðar. Það eiga svo mörg byggðarlög út um allt land, -og reyndar öll þjóðin, svo mikið undir því að vel takist til í sjávarútvegsmálunum. Það þekkjum við vel í Snæfellsbæ. Það er erfitt að finna eina rétta leið til að fara eftir án þess að það komi einhverjum illa og því eru þessi mál, skiljanlega alltaf til um- ræðu, manna á meðal. I dag er góð ástæða til að horfa með björtum augum fram á við. Mikil fiskgengd er við landið sam- kvæmt rannsóknum vísinda- manna og búið að auka kvótann. Sjómenn stunda sjóinn til að framfleyta sér og sínum og fram- tíð okkar bæjarfélags mun byggj- ast á því að sjómenn dragi fisk úr sjó um ókomin ár. Sjómannadagsblað Snæfelisbæj- ar er alltaf að stækka. Efni í blaðið virðist vera nægt. Við fáum góðar viðtökur lesenda bæði héðan úr byggðarlaginu og „utan af landi”, sem er okkur mikil hvatning til frekari útgáfu. I þessu blaði eru myndir og grein frá'Stykkishólmi og voru þær vel þegnar til birting- ar hér. Rætt hefur verið um að gefa út eitt blað fyrir allt Nesið og hvet ég menn til þess að skoða það vel. A þessum vettvangi þekltja menn nokkuð vel til hvers annars, -það má þó alltaf bæta við kynnin. Ég vil þakka öllum þeim sem komið hafa að þessu blaði með einum eða öðrum hætti. Þá vil ég einnig þakka þeim sem bæði styrkja blaðið og auglýsa í því, en án þeirra væri svona útgáfa ekki möguleg. Eg vil að lokum óska öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra og íbúum Snæfellsbæjar gleðilegrar hátíðar á Sjómanna- daginn. Pétur S. Jóhannsson. EFNISYFIRLIT 4 Sjósókn og mannlíf í Ólafsvík ‘52-’59 Ásgeir Jóhannesson 12 Hraðfrystihús Hellissands Ólafur J. Sigurðsson 21 Island sem miðstöð menntunar í þágu sjávarútvegs - heima og erlendis Dr. Guðrún Pétursdóttir 23 Þegar síldin kom aftur Sigrún Sigurðardóttir 26 Viðtal við Guðjón Bjarnason Pétur S. Jóhannsson 30 Saga Sparisjóðs Ólafsvíkur Kristinn Kristjánsson 35 Minning Haukur Sigtryggsson 36 Ræða á Sjómannadag á Hellissandi 1997 Anna Þóra Böðvarsdóttir 38 Þegar ég fluttist til Ólafsvíkur Pétur F. Karlsson 40 Sjönuskóli Sigurlaug Jónsdótdr 44 Veiðar og merkingar á skarkola í sunnanverðum Breiðafirði Jón Sólmundsson og Hjalti Karlsson 48 Minningabrot af sjónum Konráð Ragnarsson 53 Með Snæfellinu til Namibíu Hermann Úlfarsson 55 Minning: Friðsteinn Helgi Björgvinsson Stefán Helgi Bjarnason 56 Ræða á Sjómannadag í Ólafsvík 1997 Elinbergur Sveinsson 59 Sjómannadagurinn á Hellissandi 1997 Jóhann R. Kristinsson 61 A „saltfiski“ við Grænland Örn Hjörleifsson 62 Nýsmíði í Snæfellsbæ Pétur S. Jóhannsson 64 Þegar vélbáturinn Óðinn SH 204 strandaði Leó Guðbrandsson 66 Svissneskur bankastjóri á sjó Martin Conrad 68 „Eg ætlaði aldrei að verða trillukarl“ Pétur S. Jóhannsson 72 Mín fyrsta sjóferð Guðlaugur Bergmann 73 SJÓSNÆ Sigurður Arnfjörð 76 Hugleiðing á Sjómannadegi Haukur Sigurðarson 78 Ljóð eftir Þorkel Símonarson 82 Sjómannadagurinn í Ólafsvík Pétur S. Jóhannsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.