Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Page 22

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Page 22
20 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 það ekki farið útí að fjárfesta í flæðilínum og notast enn við gamla bakkakerfið. Skrifstofa fyrirtækisins er enn rekin í sama kjallarahúsnæðinu að Bárðarási 10 og þar eru ekki fleiri við störf en nauðsyn krefur. Fyrirtækið rekur tvo báta sjálft, Rifsnes SH og Orvar SH og getur með því móti tryggt sér hráefni. Enn er það langstærsti atvinnurekandi á svæð- inu,er með u.þ.b. 80 manns á launasltrá og rekur bátana að auki en allmargir menn hafa vinnu við þá. S.l. sumar var rækjuverksmiðjan alveg endurnýjuð. í dag vinnur frystihúsið aðallega bolfisk en er einnig í rækjuvinnslu. Framleiðsl- an skiptist þannig að 80% er bol- fiskvinnsla en 20% rækjuvinnsla. Af bolfiski er 90% þorskur. Rækjan fer öll á Evrópumarkað. Rækjuvinnslan skapar mikla at- vinnu yfir sumartímann og styrkir reltsturinn. Heildarframleiðsla frystihússins eru 2500 tonn af bolfiski og við það bætist 700 tonn af rækju á ári. Árið 1993 var farið útí ferskfiskútflutning og er hann nú orðinn 20% af bolfisk- vinnslunni. Ferskfiskvinnslan hefur því verið vaxtarbroddur frystihússins síðustu árin og gefist vel að hafa hana með og geta grip- ið í hana þegar færi gefst. Fyrir- tækið hefur haldið sig sem mest við sömu kaupendur og flutt allar sínar afurðir út í gegnum Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og dótturfyrirtæki þess. Og ennþá er það langstærsti at- vinnuveitandi á utanverðu Snæ- fellsnesi. (Byggt á viðtölurn og blaða- greinum). IwflJMUtilXjAJwyiii./ífri /íiTJuí&jíuJiibJÍlMw TimiUyBaxrXLdúli*mtJö*wlíaluut 6lU*oJJcl ySwlaJthtiwil huftv&itw huj-HaÁrtíJ/f&wvr.ywít, JlJíU. JcffQt .1 i' /l-'l: T //~rr r-~y J-i— r ifltjjj J, Jjfii y/.*. JJi-t'j.v—r.3 iJ~aX£.Tt^OAdUj<-D<KjU<!r*U/}i—Sfóii-J-t Íu«9<w}/m< i xjjw JLocthuwa Út iif 1 'l flit'if' tet * Mynd tekin í Sjómanna- garðinum í Ólafsvík á Sjómannadaginn 1997 Mynd: J.E. t

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.