Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 24

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 24
22 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 við menntum okkar eigið fólk? kann einhver að spyrja. Svarið er að þetta tækifæri til að byggja upp menntun í landinu mun koma öllum til góða. Heildin styrkist þegar hlutar hennar verða sterkari. Nú verður hægt að ráða menn til að semja námsefni og skipuleggja námskeið af ýmsu tagi. Það mun skila sér til allra sem hyggja á nám í sjávarútvegsfræðum, jafnt inn- lendum nemum sem erlendum. Þar að auki eru það mikil með- mæli með Islandi og íslendingum sem sjávarútvegsþjóð, að skóli Sameinuðu þjóðanna skuli vera hér á landi. Það getur gefið olekur forskot í samvinnu við þjóðir, sem eru að byggja upp ört vaxandi sjávarútveg. Þetta getur haft mik- ið að segja um sölu á búnaði fyrir veiðar og vinnslu, og ekki síður fyrir ráðgjöf. Reynslan sýnir, að í starfi líta menn mjög oft til lands- ins þar sem þeir lærðu, þegar þá vantar ráð eða tæki. Við megum ekki vanmeta sjávarútveg Þróun- arlandanna, hann er í örum vexti og þörf þessara þjóða fyrir tækni og þekkingu fer án efa vaxandi á komandi árum. Markmiðið er að byggja upp á íslandi alþjóðlega miðstöð mennt- unar í sjávarútvegsfræðum. Skóli Sþ fleytir okkur fyrsta spölinn, en síðan getum við byggt við hann fjölbreytt úrval alls kyns nám- skeiða, sem sum verða kennd hér á landi en önnur kennd á vett- vangi, þar sem þeirra er þörf. Þá verða kennararnir sendir til nem- endanna, í stað þess að þeir komi allir hingað heim. Lokaorð Það hafa orðið miklar breyting- ar á afstöðu manna til menntunar í sjávarútvegi, - liðin sú tíð þegar skipstjórnarmenn og vélstjórar fengu einir menntun, en hinir áttu að kunna sitt fag frá brjóstvit- inu einu saman. Sjávarútvegur er háþróuð og margþætt atvinnu- grein, sem gerir miklar kröfur til hvers einasta starfsmanns, ef hún á að skila þeim þeim hagnaði sem íslenskt samfélag þarf á að halda. Þess vegna fögnum við hverju nýju tækifæri til að bæta menntun hér á landi, nemendum okkar heima og heiman til framdráttar. Háskóli Islands. f/iíínai€ oa /arfofÁ Landflutningar Ólafsvík sjómönnum oíjtJJöfs/ujfífu/n/)eö*/*a tíf fiamíng/u mcd djómannacfayinnf Símar: Afgreiðsla GSM Bílasímar Vörumóttaka Reykjavík: Landflutningar hf. Skútuvogi 8 Sími 568 5400 Opið mánudaga tiíjimmtudagafrá 8 til 17 og föstudagafrá 8 til 16. 436 1262 892 1388 852 1388, 852 7877 & 852 3292
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.