Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Síða 26

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Síða 26
24 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 Veganesti út í líflð Við vorum fyrir austan á síld- inni í um það bil sex vikur en veiðin var í minna lagi. A heim- sand verið teknar í notkun og var því greiðfært fyrir okkur vestur á Snæfellsnes. Það lá í augum uppi að þröngt máttu sáttir sitja. Pétur Ingi og ég urðum að skiptast á að sitja aftur við gluggann og ef fólk þekkir til þessara ökutækja veit það að rýmið er ekki mikið. Það varð auðvitað að velja yngsta og grennsta fólkið til þess! Þetta var langt og erfitt ferðalag og vegirnir ekki malbikaðir eins og í dag. Þvottabrett- in voru á sínum stað og gömlu holurnar, enda voru bílarnir ekki svipur hjá sjón þegar við náðum áfangastað. Kokkurinn var ekki 1 för með okkur þvi Sævar Friðþjófsson, Reynir Valtýsson og Guðmundur Sölvason. hún bar barn undir belti. Það leiddi svo til þess seinna að ég varð að elda fyrir mannskapinn um borð þó kunn- áttan væri ekki upp á marga fiska. Eg var hins vegar fljót að læra enda hafði ég góðan lærimeistara sem Kjartan hét og var hann mér sannarlega betri en enginn. Mynd: Sigrún S. leiðinni voru netin lögð og það kom töluverður fiskur í þau. Það var því ákveðið að fara til Vest- mannaeyja og sækja ís. Við hrepptum hið versta veður til Eyja og ekki tók betra við þegar við komum í land í Eyjunum; þar var mikið öskufok enda ekki nema ár liðið frá því að gosið varð. Þá lá leiðin heim með síldina en hún var fryst í beitu. Ferðinni hafði seinkað og af því að ég hafði ákveðið að verða við brúðkaup systur minnar í Reykjavík var brugðið á það ráð að setja mig á land í Þorláks- höfn svo ég næði þangað í tæka tíð. Þegar komið var vestur var fljótlega farið að und- irbúa Saxhamar á línu. Nokkrir áhafnarmeðlima fóru að beita en aðrir að róa. Ég var kokkur fram í miðjan desember en þá lauk sjómannsferli mín- um. Ég get ekki annað sagt en að þessi tími hafi lærdómsríkur enda valinn verið maður í hverju rúmi. Ég hugsa til þessa tíma með hlýjum huga og hefði eklci viljað verða af þessari reynslu sem var ágætt veganesti út í lífið. &sAum s/órnö/uitun (Hj^Jjö/s/itjífíff/n /x'f/VHI tf//ictrntnyrjtt rneft c/ftfjinn ! w # umboálð Buaweiser ■0* 588 5270 HAGKVÆM KVáTAVIOSKIPfT Í J_ SKIPASMÍÐASTÖÐ J ÞORGEIRS OG ELLERTS /s\ sími 431 4611 EFNALAUG Borgarnesi iflmtauq ) s: 437 1930 VATRVGGINGAFEIAG ISLWDSIIF - þar sem tryggingar snúast um fólk Bakkavör 0 FURUNO UMBOÐIÐ TOPPFISKUR Rriinriín hf. Sfmi Fnx 561 0160 561 0163 Fiskislóð 115a Símar: 552 8959 562 1344 BCRGARPLAST /4t£t tíf ónáiíixiteiela HF. Sefgarðar 1-3 • 170 Seltjarnarnes • ísland Tel.: +354-561 2211 • Fax: +354-561 4185 Hafliði Sœvaldsson ehf. Kœlivélaverkstœði Sími: 5874530 ■ GSM: 893 1906 AKUREYRI QARÐABÆ Æ. imgmmiauBBi Sími: 565 6412 BETRA LIF AN TOBAKS.. VERSLUNIN BLÓMSTURVELLIR HELLISSANDl S. 436 6655
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.