Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Síða 31

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Síða 31
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 29 Hvenœr eignaðist þújyrsta bílinn? Fyrsta bílinn eignaðist ég árið 1946 og það var Willis jeppi. Hann fór í sjóinn hér undir Enn- inu og þennan bíl átti þá prestur- inn okkar hann sr. Magnús og hann var nýbúinn að kaupa hann alveg nýjan. Það var þannig að hann var að fara út á Sand í ein- hverjum prestserindum. Þegar Myndin er tekin 1937. F.v. Gísli Jóhannesson, Guðjón Bjarnason, Marius Sigurjónsson og Böðvar Bjarnason. hann fór úteftir var mikið í sjó- inn og austan áhlaðningur og að- fall. Þegar hann var komin útaf klöppunum þá tók bara ein báran hann og það var ekki við neitt ráðið. Hann var einn í bílnum og komst út og heim til Guðbrandar hreppstjóra. Þá fóru menn úteftir en ég var nú ekki í þeim hópi því ég vissi ekkert um þetta strax. Þá var bíll- in fram í þriðju báru á hvolfi. Svo bara kemur ein báran með hann og hendir honurn uppá kamb og þá rjúka menn á hann og halda honum og draga hann upp. Hann var nú eitthvað þrifinn upp fyrst. Hann leit mjög illa út. Onýt á honum öll bretti, skúffan skemmd, mælaborðið, og húddið farið af honum. Þennan bíl kaupi ég ásamt Guðbrandi Vigfússyni svo af tryggingunum og á hann alveg til 1962. A þessum bíl var númerið P 106 og það hefur nú fylgt mér síðan en Magnús fékk sér fljótlega bíl aftur og þá númerið P 50. Magnús hafði mjög mikinn áhuga á vélum og líka Arngrímur læknir hafði áhuga á bílum. Þeir komu oft niður í Sindra til okkar að spjalla um vélar. Sr. Magnús gat nú meira að segja sagt til um það hvaða bátur var að koma í land, jafnvel þegar hann var að messa, og hvort vélin væri í lagi eða ekki. Svo hættið þið með búaverk- stœðið, hvaðjvrstu aðgera þá? Já, þegar við hættum 1986, þá erum við búnir að reka það í 20 ár, fer ég að vinna í Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur. Þá er þar forstjóri Guðmundur Björnsson og yfir- verkstjóri Olafur heitinn Krist- jánsson. Ég vann þar við allskonar viðgerðir og stóð vaktir á móti vélstjórunum, Elinbergi Sveins- syni og Ragnari Ágústssyni. Þetta var svo sem ágætis vinna. Ég var hjá HO til ársins 1996 og ég er alveg hættur að vinna núna, sagði Guðjón að lokum. Eiginkona Guðjóns er Petrún Kristín Jónsdóttir og er hún frá Kjalveg. Þau giftu sig 5. nóvem- ber 1949. Þau eiga þrjú börn og búa tvö þeirra í Olafsvík. Það er gaman að ræða við Guð- jón um það sem liðið er. Þótt þetta sé ekki tæmandi úttekt á öllu því sem hefur borið við á æfi Guðjóns vona ég þó að lesendur séu einhverju nær, bæði um Guð- jón og hans störf. PSJ. Sendum sjómönnum í Snæfellsbæ og fjölsbyldum þeirra heillaósbir í tilefni Sjómannadagsins! Sigtúni 42 sími 569 8200 við Snoppuveg, Ólafsvík s. 436 1619 Sjómenn í Snæfellsbæ! Til hamingju með daginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.