Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 40

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 40
38 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 ÞEGAR ÉG FLUTTIST TIL ÓLAFSVÍRUR Höfiundur þessarar greinar er okkur bæjarbáum að góðu kunn- ur. Hann kom ungur til Ólafs- víkur, eða 13 ára, frá Færeyjum með foreldrum sínum og systkin- um. A þessum árum fjölgaði mikið fólki í Ólafsvík. Það komu margir Færeyingar til vertíðar- starfa og margir þeirra settust hér að. Faðir hans, Karl, var góður smiður og varla var sá bátur til í Ólafsvík sem hann smíðaði ekki eitthvað í og lagfærði. „Alt mugligt man” „Þegar Pétur nafni minn bað mig urn að skrifa um lcomu fjöl- slcyldu minnar frá Færeyjum til Ólafsvíkur í Sjómanna- dagsblaðið þá gat ég ekki skorast undan því og ætla ég því hér að rifja upp minn- ingar mínar. I maí árið 1959 fór faðir minn Karl Morten- sen fyrst til Islands til að kanna aðstæður. Hafði hann þá áður skrifað Pétri Jakob mági sínum (faðir Finns Garbo), sem flesdr eldri Ólsarar muna eftir. Pétur Jakob hafði útvegað honum vinnu við smíðar hjá Vigfúsi Vigfússyni, en pabbi var lærður skipasmiður og hafði lengi starfað sem slíkur í slippnum í Vogi. Einnig var hann í mörgu öðru svo sem húsasmíði og köfun. Faðir minn var liðtækur til flestra starfa og var einn af þeim sem kallaðir hafa verið upp á dönsku “alt muglig man”. I Ólafsvík var hann ávallt kallaður til um borð í bát- Eftir Pétur F. Karlsson. ana þegar eitthvað þurfti að sinna viðhaldi svo sem að slá í báta (kal- fatera), smíða og lagfæra neta- borð. Við störf þessi mynduðust náin og persónuleg tengsl hans við sjómenn í Ólafsvík sem honum þótti mjög vænt um. Siglt með Drottningunni Hjá Vigfúsi starfaði faðir minn síðan um árabil og reyndist hann föður mínum og fjölskyldu alla tíð vel og eiga þau hjónin Vigfús og Dísa bestu þakkir skildar. En víkjum nú aftur að fslandsferð- inni. I ágúst sama ár sendir hann bréf til Færeyja og kveðst vera bú- inn að ákveða það að setjast að í Ólafsvík því sér líki þar mjög vel. Fékk hann bróður sinn til þess að aðstoða mömmu við að selja hús- ið. Allt varð að gerast með hraði því sigla átti með Drottningunni í vikunni á eftir. I bréfinu skrifaði hann að mér ætti eftir að líka vel í Ólafsvík því að nóg væri um at- vinnu . Ekki hafði honum þó órað fyrir að ég ætti eftir að leggja fyrir mig sjómennskuna. En hjá mér átti þó ekkert annað eftir að koma til greina. Þegar til Ólafs- víkur var komið fóru systkini mín Ebba og Paul í skóla enda þau þá ekki nema 10 ára . Jói á Nesi Ég var þrettán ára og fór ekki í skóla heldur strax að vinna í slát- urhúsinu og síðan í frystihúsinu. Fyrst leiddist mér ofsalega og var haldinn mikilli heimþrá. I byrjun sumars bauð Halli P. mér pláss á dragnótabátnum Farsæl sem hann átti ásamt Guðmundi Þórarins- syni og fleirum. Sjóveikin var að ganga af mér dauð- um. Ég ældi flest alla þá daga sem farið var á sjó þá um sumarið, en í sjóveiki- raunum mínum gleymdist heimþráin fljótlega. Árið 1961 var ég ráðinn í skips- rúm á m/b Hrönn sem Haukur Sigtryggsson átti ásamt fleirum, og var ég þar í nokkur ár. Eftir það var ég á sjó með fleiri góð- um mönnum svo sem vini mínum Jóa á Nesi (Jó- hannes Jónsson) sem kenndi mér mikið, hafa bátar mínir verið skírðir eftir honum mér til mikill- ar gæfu. Ég var lengi með Rafni Þórðarsyni á m/b Sveinbirni Jak- obssyni, og á Sæfellinu með Guð- mundi Jenssyni. Þetta voru mikl- ir sægarpar sem sóttu hart sjóinn. F.v. Trausti Magnússon, Pétur Karlsson og Hermann Magnússon. Sendum sjómönnum okkar bestu kveðjur á Sjómannadaginn ! STEINPRENT v. Snoppuveg ■ 355 Ólafsvík S: 436 1617 • Fax: 436 1610
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.