Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Blaðsíða 56

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Blaðsíða 56
54 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 og hengdir voru upp músastigar úr ldósettrúllum. Við þetta til- stand lifnaði vel yfir mannskapn- um og verður þetta kvöld lengi í minnum haft. Komið var aftur í land í Walvis Bay þann 26 mars. Nú fórum við og skoðuð- um fallegan bæ sem heitir Swakamound og er í grennd við Walvis Bay og gistum við þar í tvo daga og var þetta eins og að koma í þýskan smábæ. Síðasta kvöldið var okkur haldin grillveisla heima hjá ísienskri fjölskyldu í Walvis Bay en maður- inn starfaði sem kenn- ari við stýrimannaskól- ann þar. A staðnum var 9 holu golfvöllur en ekki er hann úr grasi heldur úr sandi og grjóti og er borið tjörulag á sandinn til að binda hann. Þeir sem voru að spila golf voru með litla grasmottu á vögnunum sem þeir slógu á, því eins og gefur að skilja er ómögulegt að slá úr sandi. „Vid erum hættir“ Þann 29. mars var haldið á grunn NV af Angla fyrir utan 200 sjómílur. Heyrst höfðu fréttir af góðum afla hjá einu skipi þar sem var að fiska alfonsíno. Siglfirðing- ur ákvað hins vegar að fara að reyna við fisk sem heitir Hake og veiðist vel af honum í landhelg- inni. Þegar komið var á miðin lóðaði mikið en botninn var erfið- ur hraun, kórall og tindar. Við reyndum þarna í nokkra daga bæði með flottroll og botntroll með misjöfnum árangri en við vorum ekki nógu vel útbúnir í þessar veiðar, bæði með tilliti til vinnslu og veiðarfæra. Þann sjö- unda apríl festum við illa trollið og vorum fastir í nokkurn tíma. Þegar hlerarnir komu upp voru ca. 50 snúningar á vírunum og var nú mælirinn fullur. Þá kom kallið: „Við erum hættir'. Stefnan var sett á Kanarý og kom- um við í höfn í Las Palmas þann 17. apríl. Nú var búið að ákveða að taka fjórtán daga frí áður en haldið yrði á Flæmska Hattinn. Menn réðu því hvort þeir mundu fljúga heim eða vera eftir á sólarströndinni. Við urðum nokkrir eftir og slöpp- uðum af í sólinni eftir þessa miklu ævintýraferð sem lengi verður í minnum höfð. Áhafnarmeðlimir á Snæfellinu að afloknu miðbaugssundi. Hamborgarar Samlokur Langlokur Franskar Sælgæti Mjólk Vídeóleiga Filmur Kex Gos Bensín Pappír Leikföng Ol uvörur Veiðivörur Fatnaður Vettlingar Sjóstangir Grillvörur Ferðavörur Þjónusta Olafsvík Sími 436 1212 l.Jerið uefÁomin ocj njólið ueilincja ifaífecji umÁuerfi. UæÓi o<j cjóó fjónusia er offar metnaóur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.