Skógræktarritið - 15.12.1991, Page 21

Skógræktarritið - 15.12.1991, Page 21
Mynd 12. Utbreiðsla rekíssins og rek hans yftr Norður-íshafið (FAIR- BRIDGE 1966). Tke minimum and maximum coverage and the movement of the ice cap on the Arctic Ocean. 'Tearly movement of manned stations -fcí---*- Movement of the ice station Aríis II (FAIRBRIDGE M ynd 13. Leiðir kjarnorkuknúinna kafbáta undir tshjúpi Norður-íshafsins 1957-62 (HERMAN 1989). US nudear submarine tracks in the Arctic Ocean 1957-62 (HERMAN 1989). SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 svo jafnt og þétt eftir því sem norðar dregur, þar til að yfirborðsstraumarn- ir mæta aðalstraumnum frá Beringssundi þar sem seltan nálgast 32%o (mynd 14). Allar þær staðreyndir og athuganir, sem eru nefndar hér að framan, benda til þess að trjávið þann, sem fljótin í Síberíu hrífa með sér í leysing- um, reki með yfirborðsstraumum þangað til að hann nær aðalstraumnum frá Beringssundi, sem stefnir að Norðurheimskautinu. Eftir um það bil 3 ár í ísnum losnar rekaviðurinn úr honum á leiðinni milli Grænlands og Sval- barða eða síðar. Á þessari leið lendir hann á ströndum lan Mayen og íslands, en auðvitað líka á Grænlandi og Svalbarða. Cand. scient. Stein Johansen við Vísindasafnið í Niðarósi segir að árhringjarannsóknir á nokkrum rekatrjám frá Jan Mayen styðji þessa til- gátu. Athuganir Ólafs Eggertssonar (1991) styðja þetta líka. Eftir að viðurinn hefur losnað úr ísnum, geta vindar, og þá einkum vetrarstormar, ráðið meiru um rek og rekhraða en hafstraumar. Af þessum sökum getur einhver hluti rekans átt sér annan uppruna en frá Ob, Jenisej og Lena, þ.e. frá vestlægari ströndum Síberíu og Norður-Rússlands. Stein Johansen hefur athugað rekaviðinn á Jan Mayen, og hann álítur, að hann sé mjög svipaður bæði á norður- og suðurströndinni. Eins og áður var að vikið, hefur sá rekaviður, sem nær suðurströnd Jan Mayen, borist út úr aðalstraumnum og náð landi í suðvestanáttum. Lokaorð Hátt hlutfall lerkis í rekaviðnum á íslandi og Jan Mayen ásamt því að þinur (Abies sp.) finnst þar líka, styður þá ályktun, að rekaviðurinn komi frá landsvæðum langt austur í Síberíu. Norðaustlægiryfirborðsstraumar flytja viðinn með sér þangað til að hann nær ísnum, og rekur með honum yfir Norður-íshafið til hafsvæðisins milli Svalbarða og Grænlands. Þessi flutn- ingur tekur 4-5 ár (mynd 15). Allir bæir á Ströndum norðan Munaðarness eru í eyði, en á nokkrum bæjum hafa eigendur sumarsetu og nýta hlunnindi jarðanna, einkum þó 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.