Skógræktarritið - 15.12.1991, Síða 38

Skógræktarritið - 15.12.1991, Síða 38
Ölfusborqir. Orlofshverfi sem fellur vel að landslaginu. sem í sveitinni búa. Á sama tíma hefur landbúnaðurinn verið á undan- haldi þannig að bændur eru fúsir til að selja eða leigja lóðarspildur undir sumarbústaði. Land sem áður var í þeirra huga órjúfanlegur hluti bújarðanna og átti að ganga óskert í arf næstu kynslóða, er nú orðið eitt helsta lifibrauð þeirra og nauðsynleg tekjulind til að bújörðin geti framfleytt fjölskyldunni. Hvar hafa sumarbústaðasvæði verið að byggjast upp? Ásókn hefur verið í landsvæði í nágrenni við helstu þéttbýlissvæði landsins. Fæstir vilja verja miklum hluta frítímans í ferðir. Með hverju ári sem líður sjást þó dæmi þess að byggðin færist fjær þéttbýlinu, vegasam- göngur batna, bílar verða betri, og leita verður lengra eftir hentugu land- svæði fyrir sumarbústaði. Fyrir 5-6 árum voru sumarbústaðahverfi að rísa í 50 km fjarlægð frá Reykjavík, en nú eru að byggjast svæði í 150-200 km fjarlægð, t.d. vestur á Snæfellsnesi og austur undir Vík í Mýrdal. V^T Sumarbústaðasvæði hafa verið að byggjast þar sem eru vatnsbakkar, skjólsælt umhverfi og kjarr- og skóglendi. Nú eru augu flestra að opnast fyrir því að rétt er að friða birkiskógana og nýta önnur landsvæði til rækt- unar og uppbyggingar. Mikið framboð lóða á seinni árum hefur leitt til þess að nú er aðallega byggt á þeim svæðum þar sem framboð ýmissar þjónustu er gott og mögu- leikar á margskonar útiveru og tómstundaiðju. Hverfin eru víða við golf- velli, sundlaugar, skógræktarsvæði eða hestaleigu. Hvaða náttúrugæði þurfa að vera til staðar á svæðum, sem byggjast upp sem sumarbústaðahverfi? 1. Landrými þarf að vera fyrir bústaði, vegi og útivistarsvæði. 2. Landslag þarf að vera þannig að koma megi fyrir bústöðum í hlíðum móti suðri og suðvestri. Algengt er að kröfur séu gerðar um útsýni. 36 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.