Skógræktarritið - 15.12.1991, Síða 40

Skógræktarritið - 15.12.1991, Síða 40
Dæmigerður íslenskur sumar- búslaður. uga er það alveg hreinasta ráðgáta. Siíkt vegakerfi er að sjálfsögðu mjög hættulegt, ef til kemur að kalla þurfi á aðstoð sjúkraþíla eða slökkviliðs. Skipulag sumarhúsahverfis Þegar hafist er handa við skipulagningu sumarhúsasvæðis, þá er byrjað á því að meta landið. Taiað er um landslagseinkenni ákveðins svæðis og það hærra metið því fjöibreyttari sem þau eru. Eitt af vandamálunum við skipulag sumarhúsahverfa er að erfitt getur verið að fá nákvæmt kort af svæðum utan þéttbýlis. Oft verður því að nota loftmyndir og stækka þá upp hluta úr þeim og bæta þau með mælingum og athugunum á staðnum. Þegar öllum upplýsingum hefur verið safnað saman þá hefst vinnan við sjálft skipulagið. Þá eru skoðaðir möguleikarnir á húsastæðum, aðkomu, vegagerð, bíla- stæðum og leiksvæðum. Það er fyrst og fremst náttúran og nálægðin við hana, sem við erum að sækjast eftir og gerir sumarhúsabyggðina eftirsóknarverða. Þess vegna þarf að vinna sem mest með landinu, fella skipulag að því og halda landslags- einkennum sem best. Það er rík í okkur íslendingum sú gamla sveitavenja að byggja hús á hæsta hólnum og þar, sem útsýnis nýtur. Þetta á ekki síst við um sumar- bústaði. Af þessum sökum getur strjáibýit sumarhúsasvæði litið út sem þéttbýlt. Vegna trjáleysis hér á landi þá eru öll mannvirki sýnilegri en í löndum, þar sem skóglendi er meira. Því þarf enn frekar að leggja metnað í gott skipulag. Nokkrar hefðir eru ríkjandi um skipulag sumarhúsabyggðar. a. Dreifð sumarhúsabyggð. Þá er átt við það, að hver og einn eigandi hafi tii umráða rúmt svæði umhverfis sumarhús sitt, eða um V2 - 1 ha. 38 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.